Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 57
59 muninn með þeim skaðabótum sem ég krefst vegna stungunnar. Sturla lofar þó engu; nefnir engar tölur varðandi hnífstunguna. Tilgangurinn er að gera Páli beyg. Tvær axir eru nú reiddar til höggs yfir höfði hans: raunverulega ógnin af mönnum Sturlu sem klæjar í fingurgómana af löng- un til að hefna fyrir árásina á foringja sinn og táknræn ógn um málaferli vegna morðtilræðisins. Sturla er vægðarlaus, þykist vinsamlegur þegar hann kallar Pál mág sinn af sömu slægð og þegar hann slær á létta strengi um ástleitni Þorbjargar, eða þegar hann býður til sætis svo ræða megi mál Böðvars, eða þegar hann ber höndina fyrir andlit með tilgerðarlegri viðkvæmni. Hann ögrar með því að leyfa öllum að skynja að nú leikur hann sér að því að skipa málunum tveimur og hann vill að allir finni fyrir yfirburðunum sem hann hefur náð. Stöldrum við og könnum hvað Sturla meinar með orðinu mágur. Þorbjörg og Sturla eru þremenningar, en að ávarpa Pál með orði sem að öllu jöfnu er notað um bróðurson föðurson eða tengdason, er allt annað en vingjarn- legt. Í hæðnislegu orðavali Sturlu felst hótun, augljóst spott.40 Hugleiðið hvað orðið „vinur“ getur orðið fjandsamlegt þegar það er notað sem ávarp eða í tilvísunarsetningu með eiginnafni. Þessi aðferð var ekki síður áhrifa- rík þá en nú. Ekki satt, vinur? Jú, Páll.41 Tilvitnunin hér að ofan afhjúpar vel taugaveiklun og uppgerðarkæti Páls þegar hann reynir í örvæntingu sinni að bjarga því sem bjargað verð- ur: „lízt mér þetta umræðuvert, sem nú hefir í gerzt, að snúa nökkut áleið- is.“ En um leið og Páll fær sér sæti við samningaborðið, að áeggjan Sturlu, gefur hann til kynna að hann sé samvinnuþýður. Erfðadeilurnar sem höfðu staðið yfir í heilt ár leysast skyndilega. Böðvar fær sinn þriðjung.42 Undir lok fundar hvetja vinir Páls hann til þess að veita Sturlu sjálf- dæmi vegna augnáverkans. Páll hikar − enda líkist Sturla hinum eineygða 40 Sjá einnig William Ian Miller, Bloodtaking and Peacemaking, bls. 158 og 168. Hægt er að finna dæmi um notkun á orðinu mágr yfir frændfólk í tengdafjölskyldum, en það er þó sjaldgæft. 41 Sjá t.d. svipað falska notkun á annars jákvæðum fornöfnum þegar Þorsteinn segir við Þórð: „Vita vildi ek þat, Þórður minn, hvárt þat varð þér voðaverk er ek fékk af þér högg í fyrra sumar á hestaþingi eða hefir þat at vilja þínum orðið“. Þorsteins þáttur stangarhöggs, í Íslendinga sögur, 10. bindi, Austfirðinga sögur, Guðni Jónsson gaf út, Reykjavík: Íslendingasagnaútgáfan, 1953, bls. 63−76, bls. 67. 42 Sautján árum eftir dauða Páls stóðu enn erfðadeilur milli ættmenna hans um jarðir hans og eiga þar margar sömu persónur hlut að máli, sjá Sturla Þórðarson, Íslendingasaga, í Sturlunga saga, 2. bindi, Guðni Jónsson gaf út, Reykjavík: Ís- lendingasagnaútgáfan og Haukadalsútgáfan, 1948, 16. kafli. HAFT Í HóTUNUM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.