Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 58

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 58
60 óðni og er ekki beint traustvekjandi − en hann lætur undan vinum sínum, vegna þeirrar stillingar sem Sturla sýndi þegar hann hlaut sárið í andliti. Sjálfdæmi er hugtak yfir íslenska málsmeðferð sem felst í því að annar aðili veiti hinum vald til þess að dæma í eigin máli. Þegar Páll veitir Sturlu sjálfdæmi tekur Sturla við málinu af meinfýsi og varar Pál við því að honum kynni að þykja kröfur hans óhóflegar. Sturla stendur við þessa hótun. Þegar tímabært er að nefna skaðabæturnar vorið eftir lýsir hann kröfu á hálft góss Þóris auðga, eða 200 hundruð. Hér nægir að benda á að fjárhæðin er langt umfram sanngjarnar ýtrustu kröfur fyrir þessa tegund áverka á manni á borð við Sturlu. Í réttlætingunni sem Sturla færir fram fyrir kröfuhörkunni gefur hann með háði til kynna að fordæmi megi finna í hálfrar aldar gömlu máli, frægasta sjálfdæmi íslenskra fornsagna. Sturla ýjar að því að fordæmi geti allt eins réttlætt öfgar og hófsemi.43 Í þetta sinn teflir Sturla of djarft. Páll neitar að borga og fær Jón Loftsson í lið með sér. Rétt er að rifja upp að Jón var gerðardómsmaður á fyrstu stigum erfðadeilnanna og er ósáttur við að dómur hans hafi verið virtur að vettugi. Hann er einnig almennt álitinn valdamesti maður lands- ins og, eins síðar kemur í ljós, Sturla er einnig sama sinnis. Sturlu langar að keppa á stóru leikunum þar sem mikið er lagt undir en hann er í besta falli áhrifamaður í heimabyggð og stendur hvergi jafnfætis Jóni. Þegar deiluaðilarnir hittast síðan á Alþingi sendir Sturla Böðvar á fund Jóns með þau skilaboð að hann skuli ekki blanda sér í deilurnar, en Jón segist ætla að styðja Pál, þann virta roskna kennimann. Í svari Böðvars er hótunin sígilda um að ef þú gerir ekki eins og við segjum þá gerum við X: „Svá segir mér hugr um at höfuðgjarnt verði nökkurum vina Páls, ef Sturla er nökkut minnkaðr.“ Jón svarar: „Vitu menn þat […] at Sturla er oft óbilgjarn um manndrápin. En fleiri menn kunnu at láta drepa menn en Sturla einn. Ok þat segi ek þér, Böðvarr, ef Sturla lætr drepa einn mann fyrir Páli, at drepa skal ek láta þrjá menn fyrir Sturlu.“44 Jón Loftsson, valdamesti maður landsins, ógnaryfirburðir innifaldir, tekur ekkert mark á Sturlu. Eða hitt, að hótun Sturlu − sem Böðvar kom til skila − var ekki innantóm fyrr en hún var hunsuð. Eins og hefur verið rætt eru innantómu orðin hótun sem ekkert verður úr vegna þess að maður hörfar 43 Þorgils saga ok Hafliða, í Sturlunga saga, 2. bindi, Guðni Jónsson gaf út, Íslend- ingasagnaútgáfan og Haukadalsútgáfan, 1948, 18. og 31. kafli. 44 Sturlu saga, bls. 179. WIllIaM Ian MIller
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.