Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 63

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 63
66 sem áttu að tryggja kirkjustofnuninni vald og sjálfstæði og koma í veg fyrir frekari löggjöf þar að lútandi. Málaferli sem stóðu milli Lofts ráðsmanns og herra Ásgríms Þor- steinssonar voru afleiðing þess ar ar stefnubreytingar konungsvalds og angi deilnanna þar um. Tilgangur Björg vinjar ferð ar Lofts var að leita lausnar hjá Eiríki kon ungi og hafði hann meðferðis bréf frá Árna Þorlákssyni Skál- holts biskupi sem þeir von uðu að yrði til þess að konungur úr skurðaði Lofti og kirkjuvaldinu í hag. Í Björgvin kom Loftur að lokuðu hall arhliði og á sama tíma tilkynnti Eiríkur konungur að ógilda skyldi kristinrétt hinn nýja. Loftur skrifaði biskupi sendibréf frá Noregi þar sem hann lýsti niðurlægingu sinni og sagði frá því að erkibiskup hefði verið hrakinn úr landi ásamt norskum biskupum sem ekki hlíttu skip un konungs og að leikmenn hirtu þær eignir sem þessir klerkar höfðu haldið. Loftur tjáði bisk upi einnig að Hólabiskup, sem staddur var í Noregi, hefði beygt sig undir vilja konungs. Kirkjan væri stjórnlaus og kirkjulögin væru að engu höfð en hámarki var náð þegar ruðst var inn í höfuðkirkju Björg vinjar til þess að syngja yfir líki eins af leiðtogum andstæðinga kirkjuvaldsins, þeim bann setta Andr ési Pálssyni. Þetta var kvíð væn legt fyrir Árna biskup, enda hlaut það sem gerðist í Noregi að vera fyrirboði um það sem koma skyldi hér lendis. Þessi mál verða nú gaumgæfð með það að markmiði að skerpa skilning á stjórn skip un ar breyt ing unum á 13. öld, eðli þeirra og framvindu. Ólíkir heim ilda flokk ar verða nýttir til að greina þær flóknu pólitísku aðstæður sem ríktu einmitt um þær mundir sem Loft ur fór reisu sína til Björg vinjar og varpar þá eitt ljósi á annað. Helstu heimildir um laga breyt ing arn ar sem deilt var um er löggjöfin sjálf ásamt þeim samn ing um sem henni fylgdu og bréf frá páfa kemir einnig við sögu.1 Árna saga byskups er hins vegar ein til frá sagn ar um Björgvinjar ferð Lofts.2 Staða sögunnar er einstök meðal 1 Skjallegar heimildir og samningar eru að mestu prentaðar í Diplomatarium Islandic- um: Íslenzkt fornbréfasafn sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár er snerta Ísland eða íslenzka menn 834–1589 I–XVI, útg. Jón Sigurðsson, Jón Þorkelsson o.fl., Kaupmannahöfn og Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag 1857–1972. Tilvitnanir í Forn bréfa safnið eru merktar með skammstöfun titils, DI númeri bindis í rómverskum tölum og blaðsíðutali. 2 Árna saga hefur verið gefin út nokkrum sinnum og er hér að mestu stuðst við útgáfu Þorleifs Haukssonar. Til þessarar útgáfu er vísað með blaðsíðutali í sviga. Allar tilvitnanir eru færðar til nútímastafsetningar en grein ar merkja setning er óbreytt. Árna saga biskups, Þorleifur Hauksson bjó til prentunar, Reykjavík: Stofnun Árna Magn ús sonar 1972. Sagan er einnig í fornritaútgáfunni: „Árna saga biskups“, Lára Magnúsardóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.