Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 69

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 69
72 við Kristinna laga þátt Grágásar, sem þá var gildandi löggjöf um kristni og kirkju, heldur að löggjöf landsins skyldi skapa kirkju frelsi á Íslandi upp að því marki að stofnunin gæti starfað óhindrað. Í raun lýstu Íslendingar sig fúsa til að gangast undir lög og yfirvald Rómakirkjunnar og að gera þær breytingar á lögum sem til þurfti svo kirkja yrði að óháðri valdastofnun innanlands.13 Ákvörðun Íslendinga um að ganga Noregskonungi á hönd 1262–1264 fól ljóslega í sér afnám goða- eða höfðingja veld isins og tilkomu valdastofnunar sem ekki hafði verið fyrir hendi áður í landinu.14 Staðan var þá orðin sú að fyrir lágu lögbundnar skuldbindingar Íslendinga gagnvart kirkju stofnuninni og konungi. Þetta kallaði á fulla endurskoðun löggjafarinnar því augljóst er að Grágás stóð hvergi undir þessum fyrir ætlunum. Eins og Sigurður Líndal hefur bent á var hið forna réttarfar „talið úrelt, bæði dóm stólaskipan og málsmeðferð, enda nýjar hug myndir óðum að ryðja sér til rúms“.15 Endurskoðun laga var jafnnauðsynleg fyrir Noreg og Ísland. Ljóst var að ef valdi og verkefnum ríkisins yrði deilt milli andlegra og verald- legra valdhafa myndi ríkið ekki aðeins styrkjast á alþjóðavettvangi, heldur einnig völd konungs innanlands. Undirbúningur fyrir gagn gera uppstokk- un á stjórnskipan og öllu réttarfari í Noregi hafði hafist þegar á ár unum 1250–1252 þegar breyt ing ar voru gerðar á kristinrétti en þær hljóta að hafa tengst niðurstöðum heimsóknar kardínálans árið 1247.16 Eftir að Íslendingar höfðu gengist Noregskonungi á hönd á árunum 1262–1264 urðu þeir aðilar að þessari markvissu endurskoðun laga í norska ríkinu.17 13 Í bók Láru Magnúsardóttur Bannfæringu er alþingissamþykktin 1253 rædd í sam- hengi við sættargerðir bls. 348–351. 14 Ólafur Lárusson, „Stjórnskipun og lög lýðveldisins íslenzka“, Lög og saga, Reykja- vík: Lögfræðingafélag Íslands, 1958, bls. 73. Ólafur tengdi ákvörðun Íslendinga um stjórnskipunarbreytingarnar beint við Noregsheimsókn Vilhjálms kardínála 1247, sama rit bls. 55. 15 Sigurður Líndal, „Hvers vegna var Staðarhólsbók skrifuð?“, Tímarit lögfræðinga 48/4/1998, bls. 279–302, hér bls. 297. Grá gás ar lögin eru reyndar ekki til í hand- ritum sem eru yngri en frá síðari hluta 13. aldar og margir hafa orðið til að spyrja hvers vegna lög voru skrifuð niður sem voru um það bil að falla úr gildi. Niðu r staða Sig urðar Líndal er sú „að verkið hafi verið þáttur í undirbúningi þeirrar endur- skoð unar lög gjaf ar innar sem hafin var“, bls. 298. 16 Anna Irene Riisøy og Bjørg Dale Spørch, „Dateringen av nyere Borgartings krist- enretter“, Collegium Medievale 12/1999, bls. 57–74, hér bls. 67–69. 17 Sigurður Líndal, „Hvers vegna var Staðarhólsbók skrifuð?“, bls. 291–292. Heimild- ir um þessi mál, aðdraganda þeirra og eftirmála eru fjölmargar aðrar en Árna saga, t.d. frásagnir Sturlungasögu, skipanir kirkjuhöfðingja, þýddar kirkjulagagreinar, konungsbréf og annálar. Hið sama gildir um fræðirit sem skrifuð hafa verið um þau, Lára Magnúsardóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.