Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 98

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Page 98
101 vegna þess hve langur tími leið milli þess að meintur glæpur átti sér stað þar til málið rataði til dómstóla sem og um trúverðugleika vitnanna. Málavextir voru raktir í kirkjuannál ársins 1747 af danska biskupnum Erik Pontoppidan.7 Nú á dögum erum við ekki í stöðu til að fullyrða að dóms­ morð hafi verið framið. En þrátt fyrir það hefur sagan af prestinum, sem var hugsanlega ranglega dæmdur, enn umtalsvert aðdráttarafl. Það að Blicher skyldi að 200 árum liðnum heyra fólk ræða málið sín á milli ber vott um að sagan hafi lifað góðu lífi í vitund dansks almennings. En Blicher rekur ekki aðeins málavexti. Hann tekur hráar sögulegar staðreyndir og breytir þeim í nútímalega heimspekilega frásögn um lög og rétt. Með því að taka afstöðu til hver hafi verið sannleikurinn í málinu snýr hann upp á sögufléttuna svo um munar. Samkvæmt frásögn Blichers er presturinn ranglega ásakaður og dæmdur og þar með er aftakan dóms­ morð. Einnig skiptir máli að meginhluti frásagnarinnar er lagður í munn nýskipuðum dómara sem, eins og venja var á 17. öld, er einnig amtmaður og ber því jafnframt ábyrgð á almennri löggæslu. Dómarinn heitir Eiríkur Sörensen og er frásögn hans kynnt sem dagbókarskrif þrátt fyrir að text­ anum sé ekki skipað niður eftir dögum. Sagan er því sérkennileg blanda af bókmenntagreinum, þar koma meðal annars saman glæpasaga og dag­ bókarannáll. Titill verksins vísar til fórnarlambsins en að ýmsu leyti er sögumaðurinn, það er dómarinn, aðalpersóna hennar. Styrkur verksins liggur ekki síst í blæbrigðaríkri (sjálfs)mynd hans. Dómarinn og sögumaðurinn Eiríkur er einn af mörgum vafasömum fulltrúum réttlætisins sem fræðimenn á sviði laga og bókmennta hafa lengi fengist við, jafnvel þótt hann skeri sig líka úr að sumu leyti. Honum er ekki lýst sem valdsmannslegum holdgervingi laganna, eins og við rek­ umst gjarnan á í eldri bókmenntum, til dæmis í tilviki Kreons í Antígónu. Hann er ekki heldur slóttugur ræðuskörungur, líkt og hr. Jaggers sem vill fá „sannanir fyrir öllu“ í Great Expectations (Glæstum vonum) eftir Dickens. Eiríkur er einnig ólíkur rannsóknarlögreglumanninum úr Glæpi og refsingu 7 Sbr. Erik Pontoppidan, Annales ecclesiæ Danicæ diplomat ici frá 1747. Hins vegar hefur skapast nokkur umræða um hvaðan Blicher hafi fengið upprunalegan inn­ blástur að verkinu. Til dæmis hefur Peter Garde, með hliðsjón af skrifum Pauls Skadhauge í Aarhus Stiftstidende 22. og 23. nóvember árið 1945, sagt að það sé möguleiki að Blicher hafi í raun orðið fyrir áhrifum af smásögunni „Nemesis, eller Sandheden kommer for Dagen“ („óvinir, eða Sannleikurinn kemur í ljós“) eftir Louise Hegermann­Lindencrone sem birtist fyrst í tímaritinu Gefion árið 1827, en í sama tölublaði átti Blicher þrjú ljóð og því er hægt að leiða líkur að því að hann hafi lesið söguna. Sjá: Peter Garde, Dommerens litteraturhistorie, bls. 132. LöG OG BóKMENNTIR Í DöNSKU SAMHENGI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.