Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 137
158 lesendur að finna til samúðar með Sölva þótt verkið lýsi hans hlið á málum og hann líti sjálfur svo á að ábyrgðarferlið feli í sér óréttláta refsingu. Í staðinn er lesendum gefið færi á að sjá Sölva bæði sem fórnarlamb og illmenni; en þar sem sögumaðurinn er hlutdrægur dregur það úr trúverð- ugleika fyrri kostsins. Ábyrgðarferlið heldur áfram að minna á dómsmál þegar Grímur og Sölvi hittast ásamt lögfræðimenntuðum vinum sínum í þeim tilgangi að komast að samkomulagi. Sölvi skrifar undir plagg þess efnis að hann við- urkenni ofbeldið og ætli að leita sér hjálpar; en þó aðeins með hálfum huga þar sem hann vill helst af öllu sleppa undan frekari ásökunum. Honum er síðan alfarið meinað að nálgast Söru, auk þess sem kaffihúsum, veit- ingastöðum og börum miðborgarinnar er skipt upp á milli þeirra, til að draga úr líkum á að þau rekist hvort á annað. Í kjölfarið spyrst málið út og það skapast mikil umræða um það á netinu, en þau viðbrögð skilgreinir Sölvi sem samfélagslega refsingu. Fyrst birtir vinkona Söru bloggfærslu um ofbeldi og ábyrgðarferlið og í kjölfarið fara vinir og kunningjar Sölva að rífast um málið á samfélagsmiðlum. Hann er ekki nafngreindur í blogg- inu en hann finnur reiðina hlaðast upp í kring um sig og veit að það er verið að ræða um hann: „Mér líður eins og ég gæti orðið úthrópaður ofbeldismaður af sturluðum múg. Eini munurinn er sá að múgurinn hefur skipt sveðjum og heykvíslum út fyrir lyklaborð og tölvuskjái.“39 Smám saman einangrast hann félagslega, á Facebook fær hann enga athygli og margir útiloka eða eyða honum af vinalistum: „ég er eyland. Því þann- ig afgreiðum við ofbeldismenn á Íslandi; með þögninni.“40 Umræða um ábyrgðarferlið heldur áfram í samfélaginu og nær hámarki þegar birt er blaðaviðtal við Söru þar sem hún lýsir málavöxtum og nafngreinir Sölva. Hann mætir ásökununum með hroka og yfirgangi og bæði netverjar og hans nánastu snúa við honum baki. Í kjölfarið hættir hann að mæta á bar- inn, skráir sig af Facebook, er rekinn úr stjórnmálaflokknum Dagrenningu og missir loks vinnuna. Að lokum gengst hann að fullu við ásökunum Söru og óskar eftir dómi: Eina leiðin til þess að halda áfram er að sæta refsingu í samræmi við glæpinn. Þess vegna hef ég ákveðið að gefa mig fram við lögreglu. Játa glæp minn. Leyfa málinu að fara sína leið í réttarkerfinu. ég vil réttláta málsmeðferð. ég vil að sönnunargögn verði tínd til, að 39 Sama rit, bls. 130. 40 Sama rit, bls. 139. Einar Kári Jóhannsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.