Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 151

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 151
127 á mikilvægt val varðandi friðhelgi einkalífs og hversu langt hann gengur í að særa með texta sínum.21 Í ljósi þess að báðar greinarnar birtust eftir að bók Hallgríms kom út má segja að þær spurningar sem Guðrún varpar fram beinist ekki aðeins að höfundinum eða öðrum sem komu að útgáfu bókarinnar heldur einnig að viðtakendum verksins. Hún birtir greinar sínar á opinberum vettvangi til þess að lesendur bókarinnar viti af því ósætti sem ríkir milli fjölskyld- unnar og höfundarins og beinir athygli að þeim yfirgangi sem henni þykir Hallgrímur hafa sýnt. Hún vekur einnig athygli lesenda á að fjölskyldunni þyki að hún hafi verið órétti beitt, og í raun gæti hver sem er orðið fyrir því sem hún og fjölskylda hennar telur sig hafa mátt þola. En hvers vegna ætli fjölskylda Brynhildar Georgíu hafi ákveðið að „sækja“ málið í fjölmiðlum en ekki fyrir dómstólum? Ekki hafa mörg mál komið fyrir dóm hér á landi er varða meiðyrði í skáldskap. Krafist hefur verið lögbanns í fáeinum tilvikum og má þar nefna tilraun til að hindra útvarpslestur á bók Indriða G. Þorsteinssonar, Þjófur í paradís, árið 1975.22 Annað og nýrra mál er frá árinu 2007 þegar þrír ein- staklingar stefndu Ríkisútvarpinu ohf. vegna sýningar á þætti í þáttaröð- inni Sönn íslensk sakamál. Sá þáttur fjallaði um morð á föður og eiginmanni stefnenda en þeir töldu efni þáttarins vega að friðhelgi einkalífs þeirra. Sjálft morðið og eftirleikur þess voru sett á svið í þættinum en stefnendum þótti óviðeigandi að atburðirnir hefðu verið gerðir að afþreyingarefni. Fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur var Ríkisútvarpið sýknað af kröfum stefn- enda og áfrýjuðu aðstandendur dómnum til Hæstaréttar sem staðfesti nið- urstöðu Héraðsdóms.23 Samkvæmt málflutningi stefndu var markmið þáttanna fyrst og fremst að sýna skelfilegar afleiðingar eiturlyfjafíknar og til þess að koma efn- inu á framfæri hafi leikstjórinn þurft að taka sér ákveðið skáldaleyfi. Stefnendurnir héldu því fram að framleiðendur þáttarins hefðu notað 21 Guðrún Jónsdóttir, „Berrössuð bíræfni – líf að láni“, Fréttablaðið, 12. janúar 2013, sótt 20. febrúar 2018 af http://www.visir.is/g/2013701129987. 22 „Lögbann á „Þjófur í paradís““, Morgunblaðið, 17. apríl 1975, bls. 2. 23 Í Hæstarétti var krafa um sýknu staðfest sökum þess að stefnendur vildu að Ríkis- útvarpið yrði sakfellt í stað framleiðslufyrirtækisins, sem var þá orðið gjaldþrota. Samkvæmt útvarpslögum ber Ríkisútvarpið ekki ábyrgð á því efni sem það sýnir nema upp að ákveðnu marki. Það var því réttarfarsástæða, en ekki efnisástæða, sem réð úrskurði Hæstaréttar. Hér verður því fyrst og fremst vísað í málsatvik Héraðs- dóms. SAnnAR ÍSLEnSKAR SöGUR?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.