Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 166

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Side 166
171 Siðbótarhreyfingin sprengdi fljótt af sér upprunalega ramma hvort sem þeir voru sálrænir eða guðfræðilegir og tók að hafa stöðugt víðtækari afleið- ingar á pólitísku, samfélagslegu og menningarlegu sviði. Flækjustigið í sið- bótar- og siðaskiptarannsóknum er því æði hátt þar sem skýra þarf hvernig þróun mála á hinum ýmsu sviðum tengist. Málin flækjast enn þegar þess er gætt að mörk þess hvað sé trúarlegt og hvað pólitískt, hvað einkalegt og hvað félagslegt lágu allt annars staðar á 16. öld en þau gera nú. Því er ljóst að við rannsóknir á þessu sviði er óhjákvæmilegt að ganga út frá ýmiss konar alhæfingum sem hér verða flokkaðar í viðhorf og staðalmyndir.21 Með viðhorfum er hér átt við grundvallarviðhorf sem um margt má líkja við það sem bandaríski vísindasagnfræðingurinn thomas S. Kuhn (1922–1996) nefndi paradigm og þýtt hefur verið með viðmið. Með því átti Kuhn við rit sem gefa „[…] um tíma óbeina skilgreiningu á réttmætum við- fangsefnum og rannsóknaraðferðum fyrir næstu kynslóðir vísindamanna.“22 Viðmiðanir af þessu tagi taldi hann gefa tóninn um þekkingarsköpun, rann- sóknir, skýringar og túlkanir uns nýjar niðurstöður tækju að grafa undan þeim og ný viðmið ryddu sér til rúms í vísindabyltingu. Hugmyndir Kuhns hafa verið túlkaðar svo að fylgismenn mismunandi viðmiða gangi út frá ólíkum myndum af heiminum sem geri það að verkum að torvelt sé að bera kenningar þeirra saman.23 Sjálfur hafnaði Kuhn því að í kenningu hans um viðmið, gildi þeirra og áhrif fælist afstæðishyggja um sannleikann. Í þeim kann þó að felast afstæðishyggja varðandi gildi vísindalegra staðhæfinga og höfnun á algildum vísindalegum mælikvörðum og þar með túlkunum.24 Svipuðu máli gildir um það sem nefnt er viðhorf hér. Með því að viðurkenna gildi fyrirfram gefinna viðhorfa við siðaskiptarannsóknir er viðurkennt að mögulegt sé að túlka þau á viðunandi máta, sem og að túlkanir geti vikið hver frá annarri án þess að nein ein geti talist sú rétta eða endanlega.25 21 Sjá og Hjalti Hugason, „Hvenær urðum við lúthersk?“, bls. 98–99. 22 thomas S. Kuhn, Vísindabyltingar, ísl. þýð. eftir Kristján Guðmund Arngrímsson með inng. eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- félag, 2015, bls. 80–81. 23 Eyja Margrét Brynjarsdóttir, „inngangur“, Vísindabyltingar, ísl. þýð. eftir Kristján Guðmund Arngrímsson með inng. eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2015, bls. 9–49, hér bls. 33. 24 Sjá Eyja Margrét Brynjarsdóttir, „inngangur“, bls. 42. 25 Mikilvægt er að þau viðhorf sem gengið er út frá hverju sinni leiði til túlkunar sem er sjálfri sér samkvæm, á hinn bóginn er hér talið ómögulegt að krefjast þess að þau leiði til túlkana sem hægt sé að sýna fram á að séu fyllilega samkvæmar sögulegum veruleika í þessu tilviki á 16. öld. túlkanirnar verða þó að standast sagnfræðilega prófun sem m.a. getur leitt í ljós hvort í þeim felast tímaskekkjur. Lars Bergström, SEiGFLJótANDi SiðASKipti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.