Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 204

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2018, Síða 204
210 værð. Einnig var algengt að menn nefndu depurð, fyndni, þakklæti, sátt og dramatík. Þrátt fyrir að margar tilfinningar hafi verið nefndar var eftirtektarvert hve fátítt var að menn hefðu orð á að þeir fyndu til samlíðunar með pers- ónum; það er að segja fyndu það sem þær fundu. Almennt er gengið út frá því að einfaldari textar hafi meiri áhrif á samlíðan en flóknari.29 Vera má því að ástæðan fyrir að menn fundu ekki til samlíðunar við lestur á texta Vigdísar sé sú að mörgu er lýst í textanum og skáldskapareinkenni hans eru ófá, til dæmis fjölbreytilegar myndir og stílbrögð. Ef til vill kallar text- inn því kannski fremur á þjálfaða lesendur en óþjálfaða, krefst með öðrum orðum mjög virkrar þátttöku lesenda og nálesturs.30 Auk þess er textinn fremur stuttur og kann því að vera að menn hafi ekki náð að kynnast pers- ónum og aðstæðum þeirra til hlítar og þar með átt erfitt með að setja sig í þeirra spor og finna það sem þær fundu. Einnig kann það að hafa haft áhrif að athygli þátttakenda var reglulega rofin þar sem þeir voru beðnir um viðbrögð eftir lestur á hverju spjaldi fyrir sig.31 Þá getur verið að fólk setji sig í ákveðnar stellingar þegar það tekur þátt í rannsókn og sýni því ekki sömu viðbrögð og væri það eitt með sjálfu sér. Eins og búist var við beindu tónlistarmennirnir sjónum sínum einkum að tónlistinni og umfjölluninni um hana. Hinir, sem voru í samanburð- arhópnum, nefndu vissulega tónlistina en veltu þó frekar vöngum yfir meginaðstæðum, það er að einhver væri að deyja. Sumir tónlistarmenn- irnir tengdu tónlistarumfjöllunina og líkingarnar gjarnan við sitt þekking- arsvið eins og eftirfarandi dæmi vitna um: – Máttur meistarans er óendanlegur, hafði hún sagt í fyrsta skipti þegar ég var sjö ára og hún spilaði fyrir mig hina þung- meltu sinfóníu um Manfred. (20) „Þegar ég las að sinfónían væri þungmelt hugsaði ég um tónlist eftir Wagner en hjá honum er svo mikið af hljóðfærum og mikið í 29 Sjá t.d. Suzanne Keen, Empathy and the Novel, Oxford: Oxford University Press, 2010, bls. 83. 30 Gaman gæti til dæmis verið að kanna hvort lesendur með bókmenntafræðimenntun að baki brygðust öðruvísi við. 31 Samkvæmt Marta M. Maslej, Keith Oatley og Raymond Mar eiga lesendur auð- veldara með að samsama sig persónu eftir því sem þeir „eyða“ lengri tíma með henni og þá tíma sem er órofinn. Sjá Marta M. Maslej, Keith Oatley og Raymond A. Mar, „Creating Fictional Characters: The Role of Experience, Personality, and Social Processes“, bls. 1. Guðrún SteinþórSdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.