Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 20
„leIðIN eR INNÁVIð OG UPPÍMÓTI“. 19 líkt og Þórdís fjallaði um í bók sinni. Rithöfundurinn Steinar Bragi hefur einnig tekið skýrt fram í viðtali við Vísi að Á mannamáli hafi haft sterk áhrif á hann.80 kata, söguhetja samnefndrar skáldsögu hans (2014), fyllist inn- blæstri við lestur bókarinnar og Björn Þór Vilhjálmsson hefur bent á að hún hafi haft í för með sér „róttæka viðhorfsbreytingu“ hjá kötu.81 Ólgandi bræði hennar gagnvart nauðgurum og morðingjum dóttur hennar fer stig- vaxandi og endar í blóðugri hefnd hennar.82 Óhætt er að segja að sá femínismi sem nú er í algleymingi í íslenskri þjóðfélagsumræðu feli í sér vitundarvakningu um hve útbreitt kynferðisof- beldi sé í raun og veru og mikilvægi þess að þolendur slíks ofbeldis „skili skömminni“ til gerenda sinna. Þá er einnig hamrað á rétti kvenna til þess að „taka pláss“ í margvíslegum skilningi og þá áherslu má sjá á samfélagsmiðl- um. Samstaða ólíkra kvenna og nethópar eru mikilvægir í þessu samhengi sem er í beinni andstöðu við einstaklingshyggju póstfemínista.83 Svo dæmi sé tekið úr dægurmenningu Íslands um samstöðuáherslu má nefna rapp- hljómsveitina Reykjavíkurdætur sem var búin til úr mörgum, fámennum rappdúóum- og hópum sem sameinuðust í hópi þrettán kvenna árið 2013.84 Árið 2015 bar atriði Hagaskóla, „elsku stelpur“, sigur úr býtum í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, en þar var á ferðinni stór hópur unglingsstúlkna sem flutti samnefnt slammljóð og dansatriði. Atriðið er ádeila á útlits- og hegðunarkröfur sem gerðar eru til stelpna og endar á sam- stöðuákalli í anda annarrar bylgju. Hagaskólastelpur minna kynsystur sínar á fyrri bylgjur, einkum rauðsokkana, og ganga þannig þvert á póstfemíníska orðræðu: „en við biðjum ykkur stelpur, / að halda alltaf áfram, / að gleyma ekki skiltunum / sem stóðu upp úr göngum / að gleyma ekki konunum / sem hrópuðu í myrkri […]“.85 80 Friðrika Benónýsdóttir, „eðlilegt að vilja drepa gerandann“, Vísir 11. október 2014, sótt 24. janúar 2019 af https://www.visir.is/g/2014710119983/. 81 Björn Þór Vilhjálmsson, „Stríð gegn konum. Kata og nauðgunarmenning“, Ritið 3/2018, bls. 125–149, hér bls. 131. 82 Steinar Bragi, Kata, Reykjavík: Mál og menning, 2015. 83 Alda Björk Valdimarsdóttir, „„Ég er ekki þunn!““, bls. 12. 84 Ólöf Skaftadóttir, „Frumsýnt á Vísi. Þú gætir fengið femínistablæti ef þú horfir á þetta vídjó“, Vísir 20. desember 2013, sótt 13. október 2018 af https://www.visir. is/g/2013131229903. 85 Una Torfadóttir, „elsku stelpur“, Knúz – femínískt vefrit, 17. nóvember 2015, sótt 13. nóvember 2018 af https://knuz.wordpress.com/2015/11/17/elsku-stelpur/. Nokkrum árum eftir siguratriðið má auk þess greina sambærilegan eða tengdan boðskap í fleiri atriðum hæfileikakeppninnar, eins og sjá mátti til dæmis á Skrekki 2021 í atriðunum „Fokk þöggun“ frá Hagaskóla („Skrekkur 2021. Hagaskóli: Fokk þöggun“, RÚV 8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.