Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 141
ARnFRÍðUR GUðMUnDSDóTTIR
140
guðfræðinga, hvíta femínista, sem voru sannir brautryðjendur í sínu fagi, en áhrif
þeirra voru umtalsverð fyrir utan þeirra heimaland á því tímabili sem hér er í brenni-
depli. Greinin skiptist niður í þrjá hluta, eftir þremur meginstefjum sem er að finna
í femínískri guðfræði frá upphafi og fram á tíunda áratug síðari aldar. Í fyrsta lagi
er það gagnrýni á karlægni kristinnar trúarhefðar. Í öðru lagi leitin að týndri sögu
kvenna og í þriðja lagi endurskoðun á lykilhugtökum og helstu viðfangsefnum krist-
innar guðfræði í ljósi reynslu kvenna og kröfunnar um fullt jafnrétti kvenna og karla.
Efnisorð: Femínísk guðfræði, kristin trúarhefð, önnur bylgja femínismans, femínísk
gagnrýni, Mary Daly, Elisabeth Schüssler Fiorenza, phyllis Trible, Sallie McFague,
Elizabeth Johnson.
A B S T R A C T
Casting on All Over Again
Feminism Changed Theology for the Future
The focus is on the early years of feminist theology, from the 1970s and onwards.
Feminist theology was influenced by the second wave feminism, and challenged the
ideology and impact of patriarchy within the Christian tradition. The underlying
thesis: the feminist critique gave rise to a new beginning within theology in the
West. Questions are raised about the main features of feminist theology, and the
critique the pioneers launched against the traditional theological discourse, which
for 2000 years was primarily written by men for men. The focus is on leading white
feminist theologians in the USA, true pioneers in the field, but their influence was
by no means limited to their home country. The article is divided into three parts,
according to the main themes in feminist theology from the beginning and to the
early nineties. First, the feminist critique of the Christian traditon. Second, the re-
trieval of the history of women. And third, reinterpretation of key concepts and
main topics of Christian theology, in light of women‘s experience, and the claim for
full equality between women and men.
Keywords: Feminist theology, Christian tradition, second wave feminism, feminist
critique, Mary Daly, Elisabeth Schüssler Fiorenza, phyllis Trible, Sallie McFague,
Elizabeth Johnson.
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir
prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands