Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 57

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 57
AlDA BjöRK VAlDImARSDóTTIR 56 mikla áherslu á hina vinnandi, sjálfstæðu konu og töldu að önnur bylgjan væri of upptekin af konum sem þolendum kynferðisofbeldis og að viðhorfin til kynlífs almennt væru of neikvæð.18 Í þessu samhengi brýst einnig fram umræða um muninn á svokölluðum valdafemínisma og fórnarlambsfemín- isma. Konur hafa samkvæmt mörgum femínistum þriðju bylgjunnar vald til þess að skapa sig sjálfar og þurfa að nýta sér það. Það dragi úr femínisma að einblína jafn mikið á konur sem þolendur ofbeldis og önnur bylgjan hafi gert og sé að þeirra mati gamaldags hugsunarháttur. Oft er talað um að níundi áratugurinn hafi einkennst af bakslagi en að á þeim tíunda hafi femínisminn orðið vinsæll aftur þegar póstfemínisminn tekur völdin. En því er ekki að neita að þá gerist það með svo breyttum for- merkjum að margar konur sem aðhylltust þessa nýju leið til þess að greina kynin og stöðu konunnar í samfélaginu sáu hann ekki einu sinni sem femín- isma. Dæmi má finna um slík viðhorf í viðtölum við heimsþekktar listakonur frá upphafsárum 21. aldarinnar en þær eru undir áhrifum af póstfemínism- anum þótt þær nefni hann ekki og sumar þeirra vilja gjarnan sjá femínismann endurnýja sig á þessum nýju forsendum. Sem dæmi má nefna að stjörnur á borð við madonnu, Söruh jessicu Parker og meryl Streep segjast ekki vera femínistar heldur „húmanistar“.19 Einnig má minnast orða Katy Perry þegar hún tók við Billboard verðlaunum sem kona ársins árið 2012: „Ég er ekki femínisti en ég trúi samt á styrkleika kvenna.“20 Í viðtali við Today árið 2014 endurskoðaði hún þessi orð sín og lagði fram nýja skilgreiningu á afstöðu sinni til femínismans: „Ég skildi aldrei hvað það orð merkti, og núna geri ég það, það merkir bara að ég elska sjálfa mig og ég elska líka karlmenn.“21 Samkvæmt samantekt á netinu frá 2013 segir Geri Halliwell að femínismi gjarnan einfölduð og gert lítið úr þunga þeirra. 18 Stéphanie Genz og Benjamin A. Brabon, Postfeminism, Cultural Texts and Theories, bls. 64. 19 Kate Dries, „The many misguided Reasons Famous ladies Say ´I´m not a Feminist“, Jezebel, 2. nóvember 2013, sótt 1. mars 2022 af https://jezebel.com/ the-many-misguided-reasons-famous-ladies-say-im-not-a-1456405014; Soraya nadia mcDonald, „meryl Streep Says She‘s a Humanist, not a Feminist“, The Washington Post, 30. september 2015, sótt 1. mars 2022 af https://www.washingtonpost. com/news/arts-and-entertainment/wp/2015/09/30/meryl-streep-says-shes-a- humanist-not-a-feminist/. 20 megan morris, „Katy Perry Says She´s not a Feminist“, Cosmpolitan, 4. desember 2012, sótt 1. mars 2022 af https://www.cosmopolitan.com/entertainment/celebs/ news/a10940/katy-perry-feminist/. 21 „Karl Interviews Katy Perry“, Today, 16. mars 2014, sótt 1. mars 2022 af https:// www.youtube.com/watch?v=H40rIbAc2ck.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0139
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
65
Skráðar greinar:
505
Gefið út:
2001-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Hugvísindi.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)
https://timarit.is/issue/431551

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)

Aðgerðir: