Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 156
GRæNN FEMÍNISMI 155 förum sem karlar við völd höfðu komið þeim í. Í stað meginstraumsviðhorfa dæmigerðrar feðraveldisorðræðu komu kvenfrelsisraddir inn í myndina með áherslu á betri heim fyrir konur og börn, jafnt og karla, en forsenda fyrir slíkum heimi væri meðal annars náttúru- og umhverfisvernd.46 Það var hins vegar í áðurnefndum skrifum Sigrúnar Helgadóttur sem vist- femínismi var kynntur til sögu hér á landi, í greininni sem hún skrifaði í Veru árið 1991 undir yfirskriftinni „Kvenlæg vistfræði“. Þar nefnir Sigrún að hún noti þessa þýðingu á enska hugtakinu ecofeminism en fleiri tillögur að heiti á íslensku mættu gjarnan koma fram. Hún kallar þar eftir hugarfarsbreytingu innan vistfræðinnar sem vísindagreinar því fæstir umhverfisfræðinga skildu eða viðurkenndu að vistfræðin þarfnaðist sjónarmiða kvenna í stað þess að stýrast af karllægu vísindasamfélaginu einvörðungu eins og raunin hafði verið fram að þessu. Hafa bæri í huga að stöðugleiki vistkerfis byggist á fjöl- breytni, skrifar Sigrún einnig í því samhengi að í rýrðu vistkerfi yrði dýralíf og gróðurfar mun fábreyttara og allt vistkerfið viðkvæmara til dæmis fyrir sjúkdómum og öðrum plágum heldur en í hinu upphaflega fjölbreytta vist- kerfi. Skerðing á fjölbreytni vistkerfis af mannavöldum væri þannig hættuleg og það sama mætti segja um mannlífið í tilvikum þegar litið væri á menn sem vélar og smekkur þeirra og menning gerð einsleit í gegnum fjölþjóðaneyslu- kerfi. Þannig væru samfélög og náttúra gerð fátækari varðandi fjölbreytni til hagsbóta fyrir markaðsþjóðfélagið en tækni og iðnvæðing hefði meira og minna breytt nær öllum þjóðum. Þessu vildu fylgjendur kvenlægrar vistfræði breyta með því að leggja áherslu á fjölbreytni í menningu kvenna því í fjöl- breytni fælist styrkur en að sama skapi bæri að vinna gegn því sem sundri konum, svo sem stéttaskiptingu, forréttindum, kynja- og kynþáttamisrétti. Fylgjendur kvenlægrar vistfræði, skrifar Sigrún áfram, hafi bent á að tengsl kvenna bæði við menningu og náttúru veiti þeim tækifæri til að skapa menn- ingu og stjórnkerfi sem sameini sálrænt innsæi, rökræna þekkingu, vísindi og þjóðmenningu. Það sé hlutverk kvenna að byggja upp þjóðfélag þar sem náttúran fái að móta menninguna og skilin á milli manns og náttúru eru af- máð.47 allt á jörðinni byggir á innbyrðissamhengi og það er kjarnahugmynd kvenlægrar vistfræði, eða svo áfram sé vitnað í orð Sigrúnar Helgadóttur: 46 Sjá um hugmyndafræði Kvennaframboðsins í Reykjavík og síðan Kvennalistans: Kristín Jónsdóttir, „Hlustaðu á þína innri rödd“. Kvennaframboðið í Reykjavík og kvennalisti 1982–1987. 47 Sigrún Helgadóttir, „Kvenlæg vistfræði“, bls. 8–9. Í grein sinni segist Sigrún styðjast við ritið Healing the Wound. The Promise of Ecofeminism, ritstjóri Judith Plant, Phila- delphia: New Society Publishers, 1989, einkum greinar í ritinu eftir Susan Griffin, „The Ecology of Feminism“ og Ynestra King, „Feminism of Ecology“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.