Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 117

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 117
GUðRÚn STEInÞÓRSDÓTTIR 116 því takmarkað á svipaðan hátt og kvennanna á Kvennabrekku. Þar kemur hinn stífi vinnutími í veg fyrir að konurnar geti aukið víðsýni sína, til dæmis með lestri bóka, en á því er raunar hamrað þegar Systa mætir á svæðið með bókakost sinn. Ketill tekur þá fram að á heimilinu séu bækur ekki vel séðar og þótt ekki sé óheimilt að hafa þær með sér finnist honum „þetta allskraut- legt uppátæki hjá Systunni.“ (166) Afstaða hans vitnar um að konum heim- ilisins er ekki ætlað að rækta áhugamál sín heldur eigi þær fyrst og fremst að helga sig vinnukonustarfinu. Starfsemina á Kvennabrekku má líka skoða sem smáheim sem endur- speglar veruleika margra erlendra kvenna í íslensku nútímasamfélagi.67 Hér- lendis er ekki aðeins algengt að konur af erlendu bergi brotnu sinni lág- launastörfum heldur þekkjast því miður dæmi þess að konur hafi bókstaflega verið fluttar til landsins, þær lokaðar inni til að sinna tiltekinni vinnu og fengið í laun fæði og húsnæði; rétt eins og vinnukonurnar á Kvennabrekku.68 vallarriti sínu Sérherbergi (e. A Room of One‘s Own (1929)) sem fjallar um konur, bók- menntir, frelsi og skilyrði til listsköpunar. Sjá Virginia Woolf, Sérherbergi, þýðing Helga Kress, Reykjavík: Svart á hvítu, 1983, til dæmis bls. 154. Í annarri bylgju femínisma var síðan lögð enn frekari áhersla á að skoða stöðu konunnar innan heim- ilisins og þau höft sem hún bjó við en í því samhengi má meðal annars minnast bókarinnar The Feminine Mystique (1963) eftir Betty Friedan sem hafði gífurleg áhrif á kvennabaráttu í hinum vestræna heimi. 67 Þótt Ísland sé þekkt fyrir að standa sig vel í jafnréttismálum og íslenskar konur hafi náð langt á mörgum sviðum atvinnulífsins hallar mjög á erlendar konur á íslenskum vinnumarkaði. Þær eru taldar mynda viðkvæmasta hóp vinnumarkaðsins með tilliti til atvinnutækifæra og launa auk þess sem þær búa oft við veika félagslega stöðu í samfélaginu. Rannsóknir á íslenskri atvinnuþátttöku hafa raunar bent til þess að sá mikli árangur sem náðst hefur í jafnrétti kynjanna á Íslandi hafi beinlínis verið á kostnað kvenna af erlendum uppruna sem í auknum mæli tóku að sér mörg af hinum láglaunuðu „kvennastörfum“ í þrifum og umönnun og „festust“ þar þótt þær hefðu aflað sér menntunar á öðrum sviðum. Sjá Sveinbjörg Smáradóttir og Markus Meckl, „Hvað þarf til svo að erlendar menntakonur fái vinnu við hæfi?“, Tímarit félagsráð- gjafa 1/2021, bls. 27– 33, hér bls. 28. 68 Í þessu samhengi má til dæmis minnast þess að árið 2016 kom í ljós að tvær konur frá Srí Lanka bjuggu í húsi í Vík í Mýrdal og unnu þar við saumaskap fyrir eiganda hússins. Þær fengu fæði og húsnæði auk þess sem peningar voru sendir úr landi fyrir aðra konuna. Konurnar þekktu ekkert til á Íslandi en þegar þær fundust höfðu þær aldrei farið út fyrir Vík í Mýrdal fyrir utan að þær fóru eitt sinn í Bónus á Sel- fossi. Mál kvennanna var rannsakað sem mansalsmál en látið niður falla í héraðs- dómi. Sjá Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Þórhildur Þorkelsdóttir, „Mansalsmálið í Vík. Konurnar voru mjög hræddar þegar málið kom upp“, Vísir 29. júní 2017, sótt 24. júní 2022 af https://www.visir.is/g/20171763230d. Til viðbótar má einnig nefna að á ráðstefnu félagsfræðinga í október 2021 benti Ragna Björg Guðbrandsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, á að árið 2020 komu upp 13 tilfelli þar sem grunur var um mansal og tvö tilfelli þar sem um var að ræða smygl á fólki. Í erindi hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.