Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 169
HóLMFRÍðuR GARðARSDóTTIR 168 um, venjum, viðhorfum og gildum, og því að kenna og þjálfa frumbyggja- konur í innfluttum lifnaðarháttum. Valdaleysi kvenna var að auki kyrfilega fest í sessi með því sem kallað var „patria potestad“, en í því fólst fullt vald karla yfir ættlegg sínum, svo sem menntun barna, starfsvali sona, makavali dætra og búsetu.18 Karlar voru lögráða þjóðfélagsþegnar, nutu menntunar og þjónuðu í herjum, stjórnum og ráðum.19 Konur báru og ólu upp börn, og þjónuðu á heimilum. Einstaka konur unnu sem verkstjórar innanhúsmála á stórbýlum, aðrar gengu í klaustur. Ein þeirra var spænsk/mexíkóska nunnan og ljóðskáldið Sor Juana Inés de la Cruz (1648–1695) sem braut blað þegar hún hóf málsvörn sína gegn kirkju- og karlveldi samtíma síns.20 Í grein í Lesbók Morgunblaðsins, frá 2004, segir um hana: „Hún ávítti karla fyrir að upphefja ímynd hinnar fögru, viðkvæmu og veikburða konu á sama tíma og þeir ætluðust til að þær fæddu þeim sem flest börn og ynnu öll erfiðisverk“.21 Sor Juana fjallað ítrekað um rétt kvenna til menntunar, það er að þær fengju að njóta eigin hæfileika og gáfna. Fræðikonan Rosa Perelmuter hefur meðal annars bent á að ástæða þess að Sor Juana var dæmd frá aðgengi að bóka- safni klaustursins þar sem hún dvaldi sé sönnun þess óréttlætis og útskúfunar sem viðgengst gagnvart konum og þeirrar undirokunar sem þær bjuggu við á öllum sviðum.22 Hér á eftir verður sjónum beint að baráttu kvenna fyrir auknum lýð- réttindum í kjölfar þess að flest þau lönd sem mynda spænskumælandi Rómönsku-Ameríku öðluðust sjálfstæði við upphaf 19. aldar. Stiklað er á stóru og flest dæmin sótt til fjölmennari samfélaga álfunnar, þ.e. Argentínu, Mexíkó og Síle, samhliða því að umræðan er leidd að málefnum samtímans. Hlutverki samtakamáttar og áhrifa fjöldahreyfinga kvenna er veitt sérstök 18 Sjá umfjöllun Barböru Potthast, bls. 75 og skilgreiningar sóttar þann 28. ágúst 2022 af https://www.conceptosjuridicos.com/us/patria-potestad/. 19 Lineke Stobbe vekur athygli á því að almennt hafi verið samþykkt að karlmenn stunduðu framhjáhald, enda sú goðsögn útbreidd að í Argentínu væru sex konur á hvern karl og sú hegðun því ásættanleg. „Doing Machismo. Legitimating Speech Acts as a Selection Discourse“, bls. 111. 20 José Carlos González Boixo, „Introducción“, Sor Juana Inés de la Cruz: Poesía lírica, Madrid: Cátedra, 1996, bls. 9–63, hér af bls. 56 og 58. 21 Úr grein höfundar „Með potta, orð og tillögur að vopni. Frá sjónarhóli kvenna. Bókmenntir Rómönsku-Ameríku“, Lesbók Morgunblaðsins, 17. júlí 2004. Þar er einn- ig að finna umfjöllun um fleiri skáldkonur álfunnar. Sótt þann 28. ágúst af https:// www.mbl.is/greinasafn/grein/809161/ Sjá einnig grein höfundar „Af öryggi og áræði. Samtímabókmenntir kvenna í Rómönsku-Ameríku“, Lesbók Morgunblaðsins, 24. júlí 2004. Sótt þann 28. ágúst af https://www.mbl.is/greinasafn/grein/810194/. 22 Rosa Perelmuter, Los límites de la femineidad en Sor Juana Inés de la Cruz, Madrid: Iberoamericana, 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.