Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 217

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 217
ITAMAR EVEN-ZOHAR 216 kæfir nýmælin ná þýðingar af þessu tagi aldrei raunverulegri fótfestu. En ef nýmælin breiðast út kann listbrögðum (valkostum) þýddra bókmennta að fjölga og sveigjanleiki þeirra að aukast. Það er aðeins á miklum breytingar- tímum í bókmenntum markmenningarinnar að þýðandi er tilbúinn að leita langt út fyrir hina rótgrónu valkosti og feta nýjar leiðir í endursköpun á textavenslum frumtextans. Við skulum hafa í huga að þegar stöðugleiki ríkir og fjölkerfið er andsnúið tilraunum er örðugt að flytja inn þær einingar sem markmenninguna skortir. En opnunarferli kerfisins mun smám saman draga úr fjarlægðinni milli ólíkra bókmennta og skapa með tíð og tíma aðstæður þar sem kvarðar þess sem (samkvæmt hefðinni) er viðunandi og jafngilt geta að verulegu leyti skarast. Þannig er þessu varið innan evrópskra bókmennta, þó að í sumum tilvikum sé gangverk útilokunarinnar svo skilvirkt að mögu- leikarnir sem ég hef lýst eru af skornum skammti. Það segir sig sjálft að þegar þýddar bókmenntir eru í jaðarstöðu haga þær sér með allt öðrum hætti. Hér leggur þýðandinn allt kapp á að finna bestu tilbúnu fyrirmyndirnar við þýðingu erlenda textans og er afleiðingin oft ófullnægjandi þýðing eða (eins og ég myndi vilja orða það) meira bil er á milli ætlaðs jafngildis og þess sem talist getur viðunandi. Félagsleg virðing þýðinga innan bókmennta veltur, með öðrum orðum, ekki bara á stöðu þýddra bókmennta innan fjölkerfisins heldur mótast sjálft þýðingarferlið að miklu leyti af þeirri stöðu. Og raunin er sú að ekki er hægt að svara í eitt skipti fyrir öll, óháð sögu og samhengi, hvað þýðing sé; svarið verður að grundvallast á þeim athöfnum sem setja fjölkerfinu skorður. Frá þessum sjónarhóli er þýðing ekki lengur fyrirbæri sem hefur fastmótað eðli og endimörk heldur er um að ræða starfsemi sem er háð öllum fyrirliggjandi tengslum á vettvangi tiltekins menningarkerfis. Þess vegna er útilokað að meðhöndla lykilhugtök á borð við jafngildi og viðunandi þýðing af sanngirni nema maður taki til greina áhrifin sem aðstæðurnar innan fjölkerfisins hafa í för með sér. Ég tel að vanræksla á þessu sviði sé meðal helstu annmarka nú- tímaþýðingarfræði þar sem þau byggja um of á stöðnuðum viðmiðunum eða lítt þróuðum bókmenntakenningum. Ég hef reynt að draga fram nokkur at- riði sem gætu auðveldað okkur að móta spurningar sem máli skipta varðandi stöðu bókmenntanna. Jón Karl Helgason þýddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.