Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 54

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 54
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 53 fræði sem réðst gegn kjarnanum í kvennabaráttunni og endurheimti hefð- bundnar hugmyndir um kvenleika og fjölskyldulíf.7 Faludi tekur í greiningu sinni saman ýmsar af þeim spurningum sem femínistar níunda áratugarins voru að glíma við. Því var gjarnan haldið fram að starfsframi leiddi af sér ýmiss konar kvilla, eins og kulnun, barn- leysi og aukna áhættu á að ganga ekki út. Barnleysið leiddi til þunglyndis, karlmannsleysið til móðursýki og hvoru tveggja til krísu vegna lágs sjálfs- mats. Valdamiklar framakonur áttu að vera slegnar af ýmiss konar kvillum vegna álags og streitu og einmanaleiki sjálfstæðra kvenna var talinn risastórt geðrænt heilsufarsvandamál.8 Undir niðri bjó sú hugmynd að konur þyldu illa sjálfstæðið og ábyrgðina sem starfsferill hefur í för með sér og það hafi skaðað samband þeirra við karla. Femínisminn er þannig talinn vera ábyrgur fyrir óhamingju og ófullnægju kvenna. Starfsferill og fjölskyldulíf geti ekki farið saman og það sé eitt af því sem hafi grafið undan kjarnanum í innra lífi kvenna. Konurnar séu að reyna að vera súperkonur og að aðstæðurnar sem hinar vinnandi konur búi við geti ekki gengið upp. Álagið á þeim sé tvö- falt. Því þurfi þær á endanum að velja annaðhvort ferilinn eða hjónabandið og fjölskyldulífið og það sé betra fyrir þær að velja fjölskylduna því að líf í hjónabandi og innan veggja heimilisins sé líf fullnægju fyrir konur.9 Faludi, sem stundum er talin tilheyra þriðju bylgju femínista, er ein áhrifamesta gagnrýnisrödd póstfemínísku hreyfingarinnar en hún telur hana ekki vitnisburð um árangur kvenréttindabaráttunnar, heldur hafi þessum konum staðið á sama um kvenréttindi. Þetta áhugaleysi hafi verið risaskellur og möguleg afleiðing af þeirri orðræðu sem birtist iðulega í fjölmiðlum á þessum árum um að kvenréttindi væru „versti óvinur konunnar“.10 Ein- hleypar vinnandi konur voru hafðar að skotmarki í fjölmiðlum, sjálfstæði þeirra var dregið fram í myrku ljósi, þær voru sjúkdómsvæddar og skil- greindar sem ófullnægðar eða jafnvel auðvirðilegar, sjálfhverfar, tilfinninga- lega óþroskaðar og fullar af eftirsjá vegna þess að þær uppfylltu ekki hlutverk sín sem eiginkonur og mæður. Faludi bendir á að konum sé kennt að það sé þeirra eigið vandamál að finnast eitthvað athugavert við karlmenn.11 Í þessu samhengi má greina póstfemínisma sem hluta af afturhaldsorð- 7 Sjá Susan Faludi, Backlash. The Undeclared War Against American Women, new York: Three Rivers Press, 1991, bls. x–xii. 8 Sama heimild, bls. 20. 9 Sama heimild, bls. 50–51. 10 Sama heimild, bls. 2 og 15. 11 Sama heimild, bls. 369.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.