Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 73

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 73
segja PlBY samtökin sem sjá um eignir og rekstur á tímaritinu Playboy gáfu út yfirlýsingu þess efnis að þau stæðu ekki með fyrrum stofnanda og rit- stjóra tímaritsins: „Playboy dagsins í dag er ekki Playboy Hughs Hefner. Við treystum og berum virðingu fyrir þessum konum og sögum þeirra og við styðjum eindregið þessa einstaklinga sem hafa stigið fram og deilt reynslu sinni.“72 Segja má að Hefner hafi lokið ferli sínum á sama hátt og hann hófst og tekist um leið að ögra öllum heiminum um ókomna tíð með hinsta hvílustað sínum. Áratugum áður keypti hann nektarmyndir af marilyn monroe þar sem hún sat fyrir sem norma jean, löngu áður en hún varð fræg, og birti þær í fyrsta hefti Playboy árið 1953 án hennar vitneskju eða samþykkis. Pla- yboy varð strax gríðarlega vinsælt og seldist í 50 þúsund eintökum.73 löngu síðar bætti Hefner gráu ofan á svart og fjárfesti í grafhvelfingunni við hlið- ina á gröf ljóshærðu helgimyndarinnar og þar hvílir hann nú næst henni í Westwood-kirkjugarðinum í los Angeles. Hefner sagði við Los Angeles Times árið 2009: „Ég trúi á táknræna hluti. Að eyða eilífðinni við hliðina á marilyn er of ljúft til þess að láta það fram hjá sér fara.“74 Og við CBS Los Angeles árið 2012 segist hann vera: „veikur fyrir ljóskum og hún er æðsta ljóskan. […] Þetta snýst um það að leiða eitthvað til lykta. Ég mun eyða því Playboy-lífsstílnum snerust fremur um þroskaleysi Hefners (rétt eins og gerðist lengi vel í umfjöllunum um michael jackson og neverland-setur hans) en um greiningu á kynferðisofbeldi. Sjá t.d. innganginn að bók Russells miller, Bunny. The Real Story of Playboy (new York, A Plume Book, 1984, bls. ix–x) en miller er einn af viðmælendunum í þáttaröðinni Secrets of Playboy. Í bók sinni lýsir miller Playboy-kónginum sem manni sem vill ekki fullorðnast og fyllir húsið sitt af leikföngum og sælgæti. með því að leggja áherslu á þroskaleysi Hefners er horft fram hjá honum sem aðlaðara (e. groomer) en Playboy-setrið er fantasíuheimur og Hefner laðar ungu konurnar til sín með loforðum um frægð og spennandi lífsstíl á meðan jackson reisti skemmtigarð á landareign sinni til þess að laða til sín börn. Sigrún margrét Guðmundssdóttir ræðir neverland-setrið á þessum forsendum í grein sinni „„Hann er bara á vondum stað“. Reimleikahús í kvikmyndinni Rökkri eftir Erling óttar Thoroddsen“, Ritið 1/2019, bls. 101–136, hér bls. 118 og 129–130. 72 josie Ensor, „Playboy Distances itself from Hugh Hefner as Bunnies Descibe Culture of Drugging and Abuse“, The Telegraph, 24. janúar 2022, sótt 1. mars 2022 af https://www.telegraph.co.uk/world-news/2022/01/24/playboy-backs-bunnies- disturbing-hugh-hefner-allegations-emerge/. 73 Elahe Izadi, „marilyn monroe helped launch Hugh Hefnes career. But they never even met“, The Washington Post, 28. september 2017, sótt 1. mars 2022 af https:// www.washingtonpost.com/news/arts-and-entertainment/wp/2017/09/28/marilyn- monroe-helped-launch-hugh-hefners-career-but-they-never-even-met/. 74 Sama heimild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)
https://timarit.is/issue/431551

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)

Aðgerðir: