Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Side 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Side 39
ÁSDÍS HelGA ÓSkARSDÓTTIR 38 Miklar tækni- og samfélagsbyltingar hafa rutt sér til rúms á þeim rúm- lega þrjátíu árum sem liðin eru frá grein Young og á árunum eftir efnahags- hrunið 2008 virtist hafa myndast svigrúm fyrir konur til þess að láta að sér kveða á ýmsum sviðum samfélagsins.162 Nefna má auk þess gott gengi ís- lenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem komst á erlent stórmót 2009, 2013, 2017163 og 2022.164 Þá má einnig benda á stofnun femínistafélaga í mörgum grunn- og framhaldsskólum landsins. landssamband femínistafélaga í fram- haldsskólum var jafnframt stofnað, en það beitti sér fyrir því að kynjafræði yrði skyldugrein í grunn- og framhaldsskólum og hélt auk þess uppi umræðu um margvísleg jafnréttismál.165 Í stafrænu umhverfi nútímans opnast svo leiðir fyrir konur til þess að breiða úr sér eins og femínískar aðgerðir sam- félagsmiðlanna sýna.166 Með grein Young í huga má velta fyrir sér hvort staf- 162 erla Hulda Halldórsdóttir, kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, „2017 – Byltingar og goðsagnir“, Konur sem kjósa. Aldarsaga, Reykjavík: Sögufélag, 2020, bls. 637–701, hér bls. 682. eins og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir fjallar um í sömu bók lauk „testósteróntímanum“ með efnahags- hruninu 2008, en það er vísun í tímabilið frá 2000 til októbermánaðar 2008 þar sem tvær karlmennskuímyndir voru ráðandi táknmyndir, annarsvegar „umhyggju- sami faðirinn“ og hinsvegar „sókndjarfi víkingurinn“. eftir hrun „voru uppi háværar raddir, sérstaklega í erlendum fjölmiðlum, um að íslenskir karlar hefðu keyrt þjóð- félagið í kaf og nú væri komið að konum að hreinsa til og byggja nýtt Ísland.“ Sjá Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, „2003 – Þversagnakenndar ímyndir kvenna“, Konur sem kjósa. Aldarsaga, Reykjavík: Sögufélag, 2020, bls. 587-637, hér bls. 629–630. 163 erla Hulda Halldórsdóttir, kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, „2017 – Byltingar og goðsagnir“, bls. 682. 164 Tvöfalt fleiri áhorfendur horfðu á eM kvenna í fótbolta á mótinu 2022 en sum- arið 2017. Sjá Sindri Sverrisson, „Yfir 365 milljónir horfðu á stelpurnar okkar og aðrar á eM“, Vísir, 31. ágúst 2022, sótt 5. september 2022 af https://www.visir. is/g/20222304965d/yfir-365-milljonir-horfdu-a-stelpurnar-okkar-og-adrar-a-em. Hér má einnig minnast á kraft og árangur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sem náði samkomulagi við stjórn knattspyrnusambands Bandaríkjanna í febrúar 2022 um að greiða leikmönnum kvennalandsliðsins sömu laun og leikmönnum karlalandsliðsins. Sjá Gunnar Birgisson, „Jöfn laun karla- og kvennalandsliða Bandaríkjanna“, RÚV, 22. febrúar 2022, sótt 5. september 2022 af https://www.ruv. is/frett/2022/02/22/jofn-laun-karla-og-kvennalandslida-bandarikjanna. 165 erla Hulda Halldórsdóttir, kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, „2017 – Byltingar og goðsagnir“, bls. 682. 166 Stafrænt umhverfi ungmenna fær raunar oft neikvæða umfjöllun sem má rekja til tvennskonar ótta við síðmennsku (e. posthuman), eins og Victora Flanagan hefur fjallað um í bók sinni Technology and Identity in Young Adult Fiction. The Posthuman Subject (2014). Annarsvegar er það ótti við að mennskan verði undir í hraðri þróun tækniframfara þrátt fyrir að reynslan sýni að þær hafi aukið gildi og áhrif mennsk- unnar og breytt lífi mannsins í félagslegu, vitsmunalegu og jafnvel líkamlegu til- liti; hinsvegar ótta við að maðurinn hafi glatað einstaklingshæfni og gerendahæfni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.