Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 61

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 61
AlDA BjöRK VAlDImARSDóTTIR 60 tugunum á undan. Ungar konur fóru jafnframt að tala fyrir „Taktu mig“ femínisma („Do–me feminism“) en hugtakið má rekja til þekktrar greinar blaðamannsins Tad Friend frá 1994 sem ber nafnið: „Yes“. Þar segir Fri- end að „Taktu mig“ femínistar séu kynslóð kvenna sem „fagna kynlífi (og karlmönnum)“ og kallar annarrar bylgju femínistana Andreu Dworkin og Catharine macKinnon „tvíburaspámenn í kynferðislegu Armageddoni“. „„Taktu mig“ femínismi hafi því risið eins og hávær ögrun við ríkjandi fem- ínisma síðustu 20 ára.“31 Valdafemínismi eins og sá sem naomi Wolf greinir í Fire With Fire legg- ur jafnframt áherslu á líkamlegar nautnir og konuna sem kynveru og er að því leyti skyldur hinum svokallaða „taktu mig femínisma“ og „greddufemín- isma“ (e. Raunch-feminism) sem hefur meðal annars haft mikil áhrif á popp- menningu samtímans. Árið 2005 gaf bandaríski blaðamaðurinn Ariel levy út bókina Female Chauvinist Pigs. Women and the Rise of Raunch Culture sem fjallar um kynvæðingu kvenna í fjöldamenningunni og klámvæðingu innan poppmenningarinnar. Greddufemínismi gengur út á að konur séu ánægðar með að vera hlutgerðar og hvetur til þess að þær taki sjálfar þátt í því að hlut- gera sig. Þær séu sáttar við að vinna sem stripparar og í klámiðnaðinum og sjái ekkert athugavert við konur sem vinna á slíkum markaði því það sé hluti af frelsi kvenna að njóta kynlífs og líkama síns. levy segir að sér til undrunar hafi hún komist að því að þessi nýja „greddumenning“ hafi ekki snúist um endalok femínismans í huga þeirra sem aðhyllast hann, heldur hafi hún verið sett fram undir femínískum formerkjum. Konur áttu út frá þessu sjónarmiði rétt á því að fletta Playboy, og það fólst valdefling í því að fá sér brasilískt vax. 31 Tad Friend, „Yes“, Esquire, 1. febrúar 1994. Dworkin og macKinnon voru ekki óumdeildar innan femínistahreyfingarinnar á þeim tíma sem þær voru virkastar og því ekki hægt að gera þær að einhliða fulltrúum femínista. En þær voru hentugir fulltrúar hreyfingar sem tilgangurinn var að greina sig frá. Dworkin sem barðist gegn klámi og klámvæðingu var gjarnan hædd og litin hornauga, jafnvel fyrirlitin af mörgum á vinstri og hægri armi umræðunnar, og oft kölluð fastisti eða nasisti sem hataði karlmenn. margir femínistar hafa rætt hvernig Dworkin dró athygli að mikilvægum málefnum en að hún hafi um leið skaðað kvenréttindabaráttuna. Sjá t.d. Havana marking, „The real legacy of Andrea Dworkin“, The Guardian, 15. apríl 2005, sótt 19. ágúst 2022 af https://www.theguardian.com/world/2005/apr/15/ gender.politicsphilosophyandsociety. Catherine macKinnon tilheyrði einnig hópi femínista sem sagðar voru „andsnúnar klámi“ í hinu svokallaða kynlífsstríði (e. feminist sex wars) á áttunda áratugnum. Í kjölfarið fóru að koma fram femínistar sem sögðust vera „fylgjandi kynlífi“ (e. pro sex) og töldu hina hörðu afstöðu Dworking og macKinnon gegn klámi skaðlega hreyfingunni. Sjá t.d. ítarlega umfjöllun um kenningar macKinnon hjá Wendy Brown, States of Injury. Power and Freedom in Late Modernity, new jersey: Princeton University Press, 1995, bls. 77–96.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)
https://timarit.is/issue/431551

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað: Afsakið þetta smáræði! (01.05.2022)

Aðgerðir: