Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 130
FITJAð Upp Á nýTT 129 konur ekki aðeins þátt í starfinu og heldur eru líka nafngreindar konur sem styrktu starfið með „fjármunum sínum“ (Lúk 8.1–3).33 Þá voru konur fyrstu upprisuvottarnir, en í öllum guðspjöllunum er sagt frá konunum sem fyrstar fluttu fréttir af tómri gröf.34 Þetta er sérstaklega merkilegt þar sem konur voru almennt ekki teknar trúanlegar í samfélaginu og gátu þess vegna ekki borið vitni fyrir dómstólum. Í tveimur af fjórum guðspjöllum kemur fram að lærisveinarnir hafi ekki trúað konunum þegar þær sögðu frá tómu gröfinni og í Lúkasarguðspjalli segir að það hafi verið af því að þeir „töldu orð þeirra markleysu eina“ (Lúk 24.11).35 Í bréfum nýja testamentisins, sem mörg eru að öllum líkindum eldri en textar guðspjallanna, er sagt frá starfinu í frumkirkjunni á síðari hluta 1. ald- ar. Þó að konur hafi samkvæmt þessum heimildum gegnt leiðtogahlutverk- um innan fyrstu kristnu safnaðanna, og verið djáknar, postular og spámenn, hefur farið lítið fyrir frásögum af þessum konum í kristinni trúarhefð.36 Í niðurlagi Rómverjabréfsins, þar sem páll postuli kveður söfnuðinn, tiltekur hann meðal annars Föbe, prisku og Júníu, sem hann þakkar fyrir mikil- vægt og ósérhlífið starf í nafni trúarinnar.37 En þrátt fyrir að vitnisburður um þessar konur sé meðal elstu texta nýja testamentisins, var snemma farið að efast um rétt kvenna og getu til að vera leiðandi í starfi hinnar nýju trúar- hreyfingar. Í þessum sömu textum er að finna efasemdir og jafnvel kröfur um að konur héldu sig til hlés, eins og til dæmis í fyrra bréfi páls postula til safnaðarins í Korintu, þar sem segir að konur skuli þegja á safnaðarsam- komum og ef þær vilji fræðast um eitthvað, þá skuli þær spyrja eigin- ingur, Leonard Swidler að nafni, skrifaði grein sem kom út árið 1971, með fyrir- sögninni „Jesus Was a Feminist“. Greinin kom út 1971 og var með allra fyrstu text- unum sem tilheyrði svokölluðum „Jesus-the-Feminist Writings“ (Leonard Swidler, „Jesus Was a Feminist“, Catholic World 1971, bls. 177–183). 33 Jane Schaberg, „Luke“, The Women‘s Bible Commentary, bls. 275–292, hér 286–288. 34 Upprisufrásögurnar eru í Matt 28.1–10; Mrk 16.1–10; Lúk 24.1–11; Jóh 20.1–18. 35 Í 15. kafla 1. Korintubréfs (sem er að öllum líkindum eldri texti en guðspjöllin) telur páll postuli bara upp karla sem voru upprisuvottar, en þar segir meðal annars: „...að hann birtist Kefasi, síðan þeim tólf. Því næst birtist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu sem flestir eru á lífi allt til þessa en nokkrir eru sofnaðir. Síðan birtist hann Jakobi, því næst postulunum öllum. En síðast allra birtist hann einnig mér, eins og ótímaburði“ (v. 5 –8). 36 Sjá til dæmis: Karen Jo Torjesen, When Women were Priests. Women‘s Leadership in the Early Church & the Scandal of their Subordination in the Rise of Christianity, San Francisco: Harper San Francisco, 1993. 37 Beverly Roberts Gaventa, „Romans“, The Women‘s Bible Commentary, bls. 313–320, hér 319–320.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.