Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 99

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 99
GUðRÚn STEInÞÓRSDÓTTIR 98 frelsi og karlarnir til að fara óhindrað um borgina, reika stefnulaust á milli staða eða láta sig hverfa í fjöldann. Konur eigi nefnilega frekar á hættu að verða fyrir ofbeldi á götum úti auk þess sem þær séu stöðugt undir hinu kar- læga augnaráði (e. male gaze) sem meti bæði líkama þeirra og framkomu.15 Þótt karlinn sé hvergi nærri konunni hvílir hið kynjaða augnaráð ávallt á henni hvert sem hún fer og hvar sem hún er eða eins og rithöfundurinn Margaret Atwood orðar það: „[…] það er alltaf verið að kíkja á þig gegnum skráargatið, gegnum skráargatið í höfði þínu ef ekki annars staðar. Þú ert kona með karl í höfðinu sem er að horfa á konu. Þú ert þinn eigin glápari.“16 Systa finnur svo sannarlega fyrir þessu óþægilega glápi en það er þó ekki eingöngu til komið vegna þess að hún er kona heldur skiptir líka máli að hún er fátækur dósasafnari. Á ferðalagi sínu um borgina dregur hún á eftir sér vagn þar sem hún kemur dósunum fyrir en því sést bersýnilega utan á henni að hún tilheyrir lægstu stétt samfélagsins. Flandur Systu um borgina kemur sem sagt ekki til af góðu en hún er meðvituð um að víða er nær- veru hennar ekki óskað; til dæmis í verslunum Kringlunnar. (162) Fátæktin hefur auk þess þau áhrif að í augum sumra borgarbúa og nánustu fjölskyldu er Systa greinilega óþægilegur aðskotahlutur í borginni, einstaklingur sem ekki á að láta sjá sig á götum úti. Þannig er því til að mynda lýst að jólafólk „gjóar vanþóknunaraugum“ (16) á hana og stallsystur hennar Lóló, sem er einfættur alkóhólisti, þegar þær sitja saman í strætóbiðskýli á aðfangadag en ein konan úr hópnum segir beinlínis: „Svona lýður eins og þið eigið ekkert með að teppa biðskýlin fyrir farþegum.“ (17) Brósi, bróðir Systu, kallar hana Modernity“, Theory, Culture and Society 3/1985, bls. 37–46 og Lauren Elkin, Flâ- neuse. Women Walk the City in Paris, New York, Tokyo, Venice, and London. 15 Elfriede Dreyer og Estelle McDowall, „Imagining the flâneur as a woman“, bls. 39–40 og Arnav Adhikari, „The Case for the Flâneuse“, The Atlantic, 2. mars 2017, sótt 26. maí af https://www.theatlantic.com/entertainment/archive/2017/03/recla- iming-the-cityscape-for-women/517629/?fbclid=IwAR2bHcPgjOkzhf2Zi1UIo- yvUukDb0c4DLQ_PEloReahGi2OF1nKofrlnCk0. Í þessu samhengi má nefna að ýmsir íslenskir kvenrithöfundar, þar á meðal Steinunn Sigurðardóttir, hafa í skáld- skap sínum lýst ótta kvenna um að á þær verði ráðist af körlum þegar þær ganga einar heim að kvöld- eða næturlagi. Sjá nánar umfjöllun Soffíu Auðar Birgisdóttur, „Þessi tvífætta villibráð“, Fléttur V. #METOO, ritstjórar Elín Björk jóhannsdóttir, Kristín I. Pálsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, Reykjavík: Háskólaútgáfan og RIKK, 2020, bls. 33–55. 16 „You are a woman with a man inside watching a woman. You are your own voyeur“. Tilvitnunin og þýðing hennar er hér höfð eftir Dagnýju Kristjánsdóttur, „Ásta verð- ur til. Um ímynd og höfundarvirkni Ástu Sigurðardóttur“, Ástusögur. Líf og list Ástu Sigurðardóttur, ritstjórar Guðrún Steinþórsdóttir og Sigrún Margrét Guðmunds- dóttir, Reykjavík: Lesstofan, 2021, bls. 18–52, hér bls. 31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.