Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 118

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 118
DÓSAFRÍðA, FLAnDRARI OG HRjÁð DÓTTIR 117 Sagan dregur líka fram hvernig konur í láglaunastörfum strita gjarnan dag- inn út og daginn inn án þess að fá laun við hæfi þannig að þær lifa jafnvel undir fátækramörkum; líka þær sem ættu að fá bætur frá hinu opinbera eins og Systa. Um leið minnir skáldverkið á hvernig sumir atvinnurekendur nýta sér neyð fátækra kvenna sem vegna aðstæðna sinna eru knúnar til að taka að sér illa borguð störf án þess að vita nákvæmlega hvað í þeim felst; samanber starfssamninginn á taílensku. Ádeilan í Systu megin er hörð. Vinnuþrælkun, mansal og fátækt eru fyrirbæri sem lifa góðu lífi í íslensku samfélagi þótt margir kjósi að leiða þá staðreynd hjá sér. Í þessu samhengi er vert að nefna að Steinunn hefur sjálf upplýst að þrátt fyrir yfirgnæfandi góða dóma og kynningu hafi Systu megin ekki staðið undir söluvæntingum en hún telur að ástæðuna fyrir því megi hugsanlega rekja til þess „að ekki svo margir hefðu áhuga á að lesa um jafn-ósexí hlut eins og fátækt er – í bland reyndar við mjög ósexí skort á kynlífi bókina út í gegn.“69 Þegar Systa er að því komin að skrifa undir starfssamninginn snýst henni hugur. Hún vill ekki láta þröngva sér í hlutverk vinnukonunnar, læsast inni á Kvennabrekku og segja skilið við eigið sjálfstæði. Fyrir vikið minnir hún á persónuna nóru úr leikritinu Brúðuheimilið (1879) eftir Henrik Ibsen; þótt efnhagsleg staða þeirra sé gagnólík. Undir lok leikritsins trúir nóra ekki lengur á að hún sé fyrst og fremst eiginkona og móðir, eins og samfélagið gerir ráð fyrir, heldur segist hún halda að hún sé „fyrst og fremst manneskja“ engu síður en eiginmaður hennar eða hún eigi að „minnsta kosti að reyna að verða það.“70 Verkinu lýkur á því að nóra skellir hurðinni á heimili sínu og segir um leið skilið við eiginmann sinn og börn til að lifa lífinu sem sjálfstæð kona. En stóra spurningin er tekst henni það? Lesendur eða áhorfendur eru skildir eftir í óvissu en ætla má að fyrir peningalausa konu sé framtíðin ekki björt. Hið sama má segja um framtíð Systu þótt næstum tvær aldir skilji per- sónurnar að og réttindi og frelsi kvenna hafi almennt stóraukist á norður- löndum. Systa vill lifa lífinu sem frjáls og óháð manneskja en þótt ekki sé hægt að kaupa frelsi eru peningar engu að síður grundvöllur sjálfstæðis; nauðsyn- legir til að geta lifað af. Það má því spyrja: hvað verður um persónuna? Leiksögunni lýkur á því að Systa yfirgefur Kvennabrekku og heldur út kom einnig fram að hún teldi mansal falinn vanda í samfélaginu og tilfellin um það væru mun fleiri en upp kæmust. Sjá Fanndís Birna Logadóttir, „Telur mansal falinn vanda á Íslandi“, Vísir 26. október 2021, sótt 24. júní 2022 af https://www.visir.is/ g/20212174384d. 69 Steinunn Sigurðardóttir, „Er Systa til?“. 70 Henrik Ibsen, „Brúðuheimilið“, Leikrit I, Einar Bragi þýddi, Reykjavík: Ibsenút- gáfan, 1995, bls. 121–208, hér bls. 204.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.