Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 72

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 72
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 71 lífið á setrinu. madison tekur svo undir með Suzanne moore að stúlkunum hafi verið bannað að fara út eftir klukkan 9 á kvöldin og að þær hafi ekki fengið heimsóknir.67 Frásögn madison er sérstaklega áhugaverð þegar horft er til þess hvað einkenndi umfjöllunina um Hefner dagana eftir andlát hans, einnig hér á landi. Í frétt í Vísi sem bar nafnið „maðurinn sem synti gegn straumnum“ er rakin sú skoðun að Hefner hafi „dregið umræðuna um kynlíf úr skugganum og barist fyrir auknu tjáningarfrelsi og mannréttindum“ og þótt aðeins sé vikið að nauðgunarásökunum undir lokin eru þær nánast aukaatriði.68 lýs- ingar Hefners á sjálfum sér eru ráðandi í fréttinni þar sem hann skipar jafn mikilvægan sess í að breyta viðhorfi almennings til kynlífs og Wright-bræður skipta máli fyrir flugið og Thomas Alva Edison fyrir þróun rafmagnsljóssins. Hann verður brautryðjandi eins og fyrirsögnin ber með sér en hún stingur óneitanlega í stúf núna fimm árum síðar þegar athyglin beinist í auknum mæli að líkamlegu og tilfinningalegu ofbeldi Hefners. Í tíu þátta heimildarmynd Secrets of Playboy sem sýnd var á A&E árið 2022 eru þessar gömlu ásakanir ítrekaðar, meðal annars að dóp hafi verið notað til að þvinga fram kynlíf og að konurnar hafi verið neyddar til að stunda hópkynlíf. myndavélar og hljóðnemar hafi verið alls staðar á eigninni og meðal annars notuð sem stýringar- og kúgunartæki. Sondra Theodore fyrrum Playboy-fyrirsæta og kærasta Hefners segir: „Ég sá stúlku eftir stúl- ku birtast, saklausar, fallegar og fegurð þeirra skolaðist bara á brott. Við vorum ekkert í hans augum. Hann var eins og blóðsuga. Hann saug lífið úr þessum stúlkum áratugum saman. Þessi reynsla braut mig algjörlega, eins og þú brýtur hest niður.“69 Tvíburasysturnar Kristina og Karissa Shannon eru einar af þeim sem ræða áfallastreituröskun og þunglyndi vegna meintra þvingana Hefners og nauðgana.70 Eftir áralanga þöggunartilburði verður nú sífellt erfiðara að hunsa þessar frásagnir fórnarlamba Hefners.71 meira að 67 Sama heimild, loc. 61, 82 og 150. 68 Samúel Karl ólason, „maðurinn sem synti gegn straumnum“, Visir, 28. september 2017, sótt 1. mars 2022 af https://www.visir.is/g/2017993753d. 69 Secrets of Playboy, „The Playboy legacy“ (1:2) og „The Circus“ (1:5), streymisveita A&E, 2022. Sjá einnig Kristján Kristjánsson, „Hópkynlíf fimm sinnum í viku braut mig algjörlega niður“, DV, 21. janúar 2022, sótt 1. mars 2022 af https://www.dv.is/ pressan/2022/1/21/hopkynlif-fimm-sinnum-viku-braut-mig-algjorlega-nidur/. 70 Ingunn lára Kristjánsdóttir, „Tvíburar lýsa kynferðisofbeldi í Playboysetrinu“, Fréttablaðið, 9. desember 2021, sótt 1. mars 2022 af https://www.frettabladid.is/ frettir/tviburar-lysa-kynferdisofbeldi-i-playboy-setrinu/. 71 Þetta er sérstaklega áhugavert vegna þess að meira að segja krítískar greiningar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.