Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 21

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 21
ÁSDÍS HelGA ÓSkARSDÓTTIR 20 2.1 Druslugangan (2011-) Druslugangan (e. SlutWalk) er femínísk fjöldahreyfing sem á upptök sín í Toronto í kanada. Þar mótmæltu konur ummælum lögreglumanns sem hafði ráðlagt nemendum Háskólans í York að til að koma í veg fyrir að verða fyrir kynferðisofbeldi ættu konur að hætta að klæða sig eins og druslur og vísaði þannig í framangreinda fordóma. Gangan var upphaflega aðgerð til að endurheimta og endurskilgreina orðið „drusla“.86 Á Íslandi hefur Druslu- gangan verið gengin einu sinni á ári frá 201187 og áherslur fyrstu göngunnar fólu að miklu leyti í sér mikilvægi þess að þolandi kenni sér ekki um of- beldið sem hann hefur orðið fyrir. Ábyrgð ofbeldisins eigi að hvíla á herðum gerandans og ítrekað var að klæðaburður þolanda og hegðun gilti engu í því samhengi. Með tíð og tíma hafa áherslurnar þróast en þræðir þeirra virðast þó liggja til þeirrar grundvallarítrekunar að þolandi kynferðisofbeldis skuli ekki skammast sín fyrir ofbeldið sem hann varð fyrir og mikilvægi þess að nóvember 2021, sótt af 22. maí 2022 af https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/skrekkur- 2021/32514/9m2fhu), „Strákarnir okkar“ frá Ingunnarskóla („Skrekkur 2021. Ing- unnarskóli: Strákarnir okkar“, RÚV 8. nóvember 2021, sótt af https://www.ruv.is/ ungruv/spila/skrekkur-2021/32514/9m2fhm) og „Í skugga ofbeldis“ frá Austurbæjar- skóla, („Skrekkur 2021. Austurbæjarskóli: Í skugga ofbeldis“, RÚV, 8. nóvember 2021, sótt 22. maí 2022 af https://www.ruv.is/ungruv/spila/skrekkur-2021/32514/9m2fhq) svo nokkur dæmi séu nefnd. Dansatriðið GRRRLS eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og sautján unglingsstúlkur á aldrinum þrettán til sextán ára mætti jafnframt taka sem annað dæmi í þessu samhengi. Titill verksins er skírskotun til Riot Grrrl, femínískrar pönkhreyfingar frá tíunda áratugnum, og bendir til þess að verkið hverfist um hugar- og reynsluheim unglingsstelpna (Guðrún Jóna Stefánsdóttir, „Sýningin sem kom skemmtilega á óvart“, Vísir, 20. apríl 2017, sótt 1. mars 2019 af https://www.visir. is/g/2017170429852). Una Barkardóttir, ein stúlknanna sem kom að verkinu, segir að það sé tileinkað „mörgum konum í veröldinni“ sem „standa með sjálfum sér og tala um það sem er mikilvægt“ (Una Barkardóttir, „GRRRlS“, Ég er drusla, ritstjórar Gréta Þorkelsdóttir, Hjalti Vigfússon og Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Reykjavík: Salka, 2017, bls. 152.) 86 Nicola Rivers, Postfeminism(s) and the arrival of the fourth wave, bls. 125. 87 Druslugangan var rafræn árið 2020 vegna kórónuveirufaraldursins og árið 2021 var henni frestað af sömu ástæðu. Sjá kristlín Dís Ingilínardóttir, „Rafræn drusluganga“, Frettabladid.is 13. ágúst 2020, sótt 20. desember 2021 af https://www.frettabladid.is/ lifid/rafraen-drusluganga/ og Ævar Örn Jósepsson, „Druslugöngunni frestað um óákveðinn tíma“, RÚV 24. júlí 2021, sótt 20. desember 2021 af https://www.ruv.is/ frett/2021/07/24/druslugongunni-frestad-um-oakvedinn-tima. Hægt var að halda gönguna að nýju sumarið 2022 og þá var hún haldin í tíunda skiptið. Þema göng- unnar 2022 var valdaójafnvægi: „Valdaójafnvægi þema Druslugöngunnar í ár“, RÚV 23. júlí 2022, sótt 5. september 2022 af https://www.ruv.is/frett/2022/07/23/valda- ojafnvaegi-thema-druslugongunnar-i-ar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.