Læknaneminn - 01.10.1995, Page 8

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 8
BEINMERGSFLUTNINGAR ÁBENDINGAR. Upphaflega var BMF eingöngu beitt við meðfædda ónæmisbresti og alvarlega beinmergs- sjúkdóma (5-7). Þessir flokkar eru enn mikilvæg ástæða fyrir BMF. Undanfarinn áratug er þó algengasta ábendingin orðin hvítbiæði og aðrir illkynja sjúkdómar, útgengnir frá beinmerg (tafla I)(8-I 1). BMF hefur einnig verið beitt í meðferð annarra illkynja sjúkdóma, þar með talið krabba- meins í brjósti. Er þá heilbrigður mergur sjúklingsins tekinn og geymdur. í framhaldi af þessu eru gefnir mjög háir skammtar krabba- meinslyfja. Aukaverkun þessarar meðferðar er alvarleg eða algjör beinmergsbilun, sem þá má bæta með gjöf beinmergsins sem geymdur var. Endanlegar niðurstöður varðandi árangur þessarar meðferðar liggja ekki fyrir, en svo virðist sem meðferðin sé til bóta (European Bone Marrow Transplantation Group). ÞRÓUN OG FJÖLDI BMF. Á fyrstu árum þessarar meðferðar voru eingöngu fáeinir sjúklingar meðhöndlaðir ár hvert með BMF. Árið 1980 var svo komið að 200 sjúklingar voru meðhöndlaðir árlega í heiminum með BMF. Árið 1992 voru þeir orðnir meira en 10 þús. og 1995 enn fleiri. Árið 1992 voru til að mynda meira en 6 þús. einstaklingar meðhöndlaðir í Evrópu af 203 teymum í 26 löndum (5,12-18). Tæplega helmingur þessara sjúklinga fékk beinmerg frá beinmergs- gjafa, flestir frá systkini. Meira en helmingur sjúklinga fékk hins vegar eigin bein- merg eða stofnfrumur (mynd 1) (5). Af þeim sjúklingum sem nú eru meðhöndlaðir ár hvert, er um helmingur meðhöndl- aður vegna ýmissa tegunda Mynd 1 Ábendingar Jýrir BMF í Evrópu og skipting eftir beinmergs-gjafa (allogeneic eða autologous transplantation). hvítblæðis (5). Um 2/3 hlutar þessara sjúklinga fá beinmerg frá beinmergsgjafa. Um þriðjungur sjúklinga sem meðhöndlaðir eru fá BMF vegna annarra illkynja sjúkdóma frá eitilvef (myeloma, Hodgkin’s lymfoma, non Hodgkin’s lymfoma). Er þá oft um eigin beinmerg að ræða. BMF vegna fastra æxla færast í aukana og eru meira en 10% með-ferðanna framkvæmdar af þeim sökum. Sjald-gæfari ábendingar eru alvarlegir ónæmisbrestir, alvarlegt form blóðleysis, aðrir blóðsjúkdómar og fleira (mynd 2)(5,15,18). 1200- 1000- 8CO- eoo- u S - j—i— ■S' £ 200- 0- Mynd 2:Skipting BMF m.t.t. sjúkdómsgreininga og beinmergsgjafa. ] Auto n Alb 3 o Fjöldi allogeneic BMF HaldarfjöHi BMF AML Fjöldi autologue BMF AM. SCICVlE/ottier SAA/tteJ/f A fut)S 6 LÆKNANEMINN 2.tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.