Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 27

Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 27
BLÓÐÞYNNING síðan sjaldnar, eða á 4-6 vikna fresti sé ástandið stöðugt..Þetta gildir að sjálfsögðu ekki ef erfiðlega gengur að stilla þynninguna frá upphafi. Einnig er gott að þekkja þá þætti sem geta haft áhrif á verkun warfaríns og vera viðbúinn breytingum sem kunna að geta gerst. Sumir sjúklingar á warfaríni sem hafa verið stöðugir til langs tíma geta tekið upp á því að láta illa að stjórn án þess að á því finnist viðhlítandi skýring. Einnig geta skammtakröfur aukist með tímanum. Upplýsa þarf sjúklinga um öll þessi atriði í upphafi meðferðarinnar. Abendingar fyrir notkun warfaríns eru margar og verður nánar skýrt frá þeim síðar í greininni. AUKAVERKANIR. 1. Blœðingar. Blæðingar eru algengasta aukaverkunin og sú hættulegasta. Sjúklingar á warfaríni geta blætt víða og eru blæðingar innan höfuðkúpunnar varasamastar. Skv. nýlegri yfir- litsgrein23 þá er hætta á banvænum blæðingum 0.5% á ári og hætta á meiriháttar blæðingum 1.6% á ári og gildir þá einu hvar blæðingar- staðurinn er. Af alvarlegum blæðingum (ekki banvænum) eru 37% frá meltingarvegi en 13% innan höfuðkúpu. Nýgengi banvænna blæðinga hjá sjúklingum á warfaríni er tiltölulega lítið miðað við tíðni heilablóðfalla hjá lyfleysuhópum. Þetta var sérlega áberandi hjá sjúklingum með gáttatif. Sextíuogníu prósent af banvænum blæðingum eru innan höfuðkúpunnar23. Önnur rannsókn sýndi 3% líkur á meiri háttar blæðingu á ári væri warfarín notað39. Af 121 sjúklingi á warfaríni sem innlagðir voru vegna blæðinga innan höfuðkúpunnar reyndust 77 hafa blæðingu í heilavef (banvæn hjá 46%) en 44 höfðu subdural blæðingu (banvæn hjá 20%). PT reyndist vera mest áberandi áhættuþátturinn fyrir þessar blæðingar (þ.e. aukin blóðþynning) en aldur reyndist einungis vera áhættuþáttur fyrir subdural blæðingar35. Þetta er þó ekki í samræmi við niðurstöður SPAF II rannsóknarinnar sem sýndi m.a. fram á hærri tíðni intracranial blæðinga í sjúklingum sem voru eldri en 75 ára og voru á warfaríni, miðað við sjúklinga á aspiríni58. Tíðni blæðinga almennt hjá sjúkl- ingum á warfaríni er talin aukin eftir 65 ára aldur29. Þetta var hinsvegar ekki staðfest í annarri rannsókn þar sem eldri sjúklingar voru ekki í aukinni hættu á blæðingum eða segamynd- unum22. Hár aldur er því alls ekki frábending fyrir notkun warfaríns. Aðrir áhættuþættir fyrir aukinni tíðni blæð- inga eru ómeðhöndlaður háþrýstingur, blóð- þurrðarsjúkdómur í heila, gáttatif, saga um blæðingu frá meltingarvegi og alvarlegir undirliggjandi sjúkdómar s.s. nýrnabilun og blóðleysi svo eitthvað sé nefnt8,1 ■•23’29. Aðrar rannsóknir hafa þó ekki sýnt fram á tengsl við þessa þætti fyrir utan greinileg tengsl illkynja sjúkdóma við aukna tíðni blæðinga, aukinn alvarleika þeirra og aukna tíðni blóðsega- myndunar hjá fólki á warfaríni9’22. Alkóhólismi og léleg meðferðarheldni geta aukið á vandkvæði warfarínmeðferðar. Inntaka aspiríns ásamt warfaríni virðist ekki auka hættuna á miklum eða hættulegum blæð- ingum sé stefnt á INR = 2.8-2.2 og litlir skammtar aspiríns notaðir (<150 mg). Þó er tíðni minniháttar blæðinga marktækt aukin34. 2, Drep í húð. Óalgeng aukaverkun warfaríns sem venjulega sést á 3.-8. degi frá upphafi meðferðar og kemur til vegna segamyndunar í bláæðlingum og háræðum subcutan fitu. Aukin tíðni hjá fólki með skort á próteinum C og S. Meðferð getur verið erfið en oft er reynt að nota heparín með í upphafi meðferðar og í 10-14 daga meðan skammtar warfaríns eru varlega hækkaðir29. ANDVERKUN WARFARÍNS OG MEÐFERÐ BLÆÐINGA81 L29- Þrjár leiðir eru til að vinna gegn verkun warfaríns: 1. Hætta lyfjagjöf eða draga úr henni. 2. Gefa K-vítamín. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.