Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 55
BÓLGUHNÚÐAR TAFLA2 ÝMSAR FYRRI RANNSÓKNARNIÐURSTÖÐUR Mótefni gegn sýklum : Cytomegalovírus, hækkuð IgG mótefni Epstein Barr, hækkuð IgG mótefni Borrelia burgdorferi (Lyme sjúkdómur) ekki hækkuð mótefni Toxopiasmosis ekki hækkuð mótefni Brucella abortus, melitensis suiz, ekki hækkuð mótefni Legionella, ekki hækkuð mótefni Adenovírus, ekki hækkuð mótefni RS, ekki hækkuð mótefni Parainfluensa I-III, ekki hækkuð mótefni Influensa A og B, ekki hækkuð mótefni Mycoplasma, ekki hækkuð mótefni Chlamydia pneumoniae, ekki hækkuð mótefni Psittacosis, ekki hækkuð mótefni Syphilis ekki finnanleg mótefni HIV, ekki finnanleg mótefni Lifrarbólgutnótefni A, B og C, ekki hækkuð Anti streptolysin, eðlileg mótefnasvörun Próf við sjálfsofnæmissjúkdómum: RF neikvætt ANA neikvætt AMA neikvætt CH50 neikvætt -SSA neikvætt -SSB neikvætt -Immunoglobulin eðlileg Cryoglobulin neikvætt T4 eðlilegt Húðpróf: Candida, hettusótt, SKSD eðlileg svörun M. marinum og M. scrofulaceum engin svörun Litanir: Warthin siifur litun fyrir Bartonella henselae (orsök kattarklórssjúkdóms) neikvæð Ziehl Nielsen litun fyrir Mycobacterium neikvæð Sérlitanir fyrir sveppum neikvæð Nitroblue tetrazolium litun fyrir Chronic granulomatous disease eðlilegt Angiotensin converting ensím 61.7 einingar (10-50) (mælt 19.2 1990) sjúkdóm sé að ræða og rennt stoðum undir tiltekna sjúkdóms- greiningu. Umræða okkar hér á eftir mun ganga út frá bólguhnúðum mynd- uðum með þekjulíkum átfrumum, en ekki fitubólguhnúðum sent gjarnan finnast í fitulifur aðallega í tengslum við lifrarbólgu af völdunr áfengisneyslu. Bólguhnúðar verða til þegar mónócytar og macrófagar ráða ekki við viðkomandi mótefnavaka t.d. fituefni berklabakteríunnar. Einnig er talið að bólguhnúðar geti myndast án þess að komast í snertingu við sjálfan mótefna- vakann og gerist það þá á ofnænris (hypersensitivity) grunni þ.e. eitil- frumur útsettar fyrir mótefnavaka mynda boðefni sem framkalla myndun bólguhnúða. Bólguhnúðar eru frumubreyt- ingar sem gjarnan aðgreinast vel frá umlykjandi vef. Þeir eru af- leiðing langvinnrar bólgufrumu- íferðar og er uppistaðan aðallega þekjulíkar átfrumur, eitilfrumur, fíbróblastar og mjög gjarnan risa- frumur. Áhrif T fruma valda því að nrónócytar og macrófagar um- myndast í þekjulíkar frumur sem síðar geta sameinast og nryndað risafrumur. Þekjulíku frumurnar rnissa átfrumueiginleikann en prótein framleiðsla og seytrun er aukin. Bólguhnúðar eru misjafnir að gerð og eru ákveðin útlitseinkenni þeirra notuð til greiningar. Bólguhnúðar geta fundist í allt að 10% sýna frá lifur og listi mögulegra orsaka er langur LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.