Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 55
BÓLGUHNÚÐAR
TAFLA2
ÝMSAR FYRRI RANNSÓKNARNIÐURSTÖÐUR
Mótefni gegn sýklum :
Cytomegalovírus, hækkuð IgG mótefni
Epstein Barr, hækkuð IgG mótefni
Borrelia burgdorferi (Lyme sjúkdómur) ekki hækkuð mótefni
Toxopiasmosis ekki hækkuð mótefni
Brucella abortus, melitensis suiz, ekki hækkuð mótefni
Legionella, ekki hækkuð mótefni
Adenovírus, ekki hækkuð mótefni
RS, ekki hækkuð mótefni
Parainfluensa I-III, ekki hækkuð mótefni
Influensa A og B, ekki hækkuð mótefni
Mycoplasma, ekki hækkuð mótefni
Chlamydia pneumoniae, ekki hækkuð mótefni
Psittacosis, ekki hækkuð mótefni
Syphilis ekki finnanleg mótefni
HIV, ekki finnanleg mótefni
Lifrarbólgutnótefni A, B og C, ekki hækkuð
Anti streptolysin, eðlileg mótefnasvörun
Próf við sjálfsofnæmissjúkdómum:
RF neikvætt
ANA neikvætt
AMA neikvætt
CH50 neikvætt
-SSA neikvætt
-SSB neikvætt
-Immunoglobulin eðlileg
Cryoglobulin neikvætt
T4 eðlilegt
Húðpróf:
Candida, hettusótt, SKSD eðlileg svörun
M. marinum og M. scrofulaceum engin svörun
Litanir:
Warthin siifur litun fyrir Bartonella henselae
(orsök kattarklórssjúkdóms) neikvæð
Ziehl Nielsen litun fyrir Mycobacterium neikvæð
Sérlitanir fyrir sveppum neikvæð
Nitroblue tetrazolium litun fyrir Chronic granulomatous
disease eðlilegt
Angiotensin converting ensím
61.7 einingar (10-50) (mælt 19.2 1990)
sjúkdóm sé að ræða og rennt
stoðum undir tiltekna sjúkdóms-
greiningu.
Umræða okkar hér á eftir mun
ganga út frá bólguhnúðum mynd-
uðum með þekjulíkum átfrumum,
en ekki fitubólguhnúðum sent
gjarnan finnast í fitulifur aðallega
í tengslum við lifrarbólgu af
völdunr áfengisneyslu.
Bólguhnúðar verða til þegar
mónócytar og macrófagar ráða
ekki við viðkomandi mótefnavaka
t.d. fituefni berklabakteríunnar.
Einnig er talið að bólguhnúðar geti
myndast án þess að komast í
snertingu við sjálfan mótefna-
vakann og gerist það þá á ofnænris
(hypersensitivity) grunni þ.e. eitil-
frumur útsettar fyrir mótefnavaka
mynda boðefni sem framkalla
myndun bólguhnúða.
Bólguhnúðar eru frumubreyt-
ingar sem gjarnan aðgreinast vel
frá umlykjandi vef. Þeir eru af-
leiðing langvinnrar bólgufrumu-
íferðar og er uppistaðan aðallega
þekjulíkar átfrumur, eitilfrumur,
fíbróblastar og mjög gjarnan risa-
frumur.
Áhrif T fruma valda því að
nrónócytar og macrófagar um-
myndast í þekjulíkar frumur sem
síðar geta sameinast og nryndað
risafrumur. Þekjulíku frumurnar
rnissa átfrumueiginleikann en
prótein framleiðsla og seytrun er
aukin.
Bólguhnúðar eru misjafnir að
gerð og eru ákveðin útlitseinkenni
þeirra notuð til greiningar.
Bólguhnúðar geta fundist í allt
að 10% sýna frá lifur og listi
mögulegra orsaka er langur
LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
45