Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 60

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 60
BÓLGUHNÚÐAR byggjast á staðsetningu bólgunnar en hiti, kviðverkir, niðurgangur, þreyta og megrun eru dænrigerð einkenni. Hnúðabólgu sáramyndanir í munni geta verið af fieiri orsökum en Crohn’s, svo sem sarco- idosis, „granulomatous cheilitis“ og Melkersson- Rosenthal syndrome. Einkenni Crohn’s sjúkdóms í munni eru m.a. bólga í vörum, sár í munn- vikum, „cobblestone“ útlit slímhúðar, tannholds- bólga og endurteknar sáramyndanir „aphthous stomatitis“. Vefjasýni þarf að ná niður i vöðva þar sem bólguhnúðar geta setið djúpt niður við vöðvana. Primary biliary cirrhosis er sjúkdómur af óþekktum uppruna, en er talinn sjálfs- ofnæmissjúkdómur. Hann veldur langvinnri bólgu í gallgöngum og portal svæðum lifrar, en síðar bandvefsmyndun, sem að lokum leiðir til skorpulifrar. Niutíu prósent sjúklinga eru konur á aldrinum 35-60 ára. Einkenni eru tengd minnkuðum útskilnaði á bilirubini úr líkamanum, svo sem kláði í fyrstu, síðar gula, fituskita, marblettir vegna skorts á K vítamíni, beinkröm (osteomalacia) vegna skorts á D vítamíni. Hækkun á kólesteróli í blóði eykur fituútfellingar undir húð og myndun xanthelasma og xanthoma. Að lokum verður lifrarbilun, portal háþrýstingur og dauði, gjarnan 5-10 árum eftir byrjun sjúkdómseinkenna. 1 yfir 95% sjúklinga eru IgM antimitochondrial mótefni (AMA) til staðar. Alkalískur fosfatasi er hækkaður. 1 krabbameinum ýmiskonar geta komið fram lifrarbólguhnúðar sem líklegast myndast vegna svörunar ónæmiskerfisins gegn æxlinu. Hodgkin’s sjúkdómur byrjar í yfir helming tilfella með eitlastækkunum á hálsi, einnig eru oft eitlastækkanir i miðmæti sem sjást á lungna- nrynd. Hiti, nætursviti og megrun ásamt þreytu, máttleysi og slappleika eru og algeng einkenni. I um 12% sjúklinga með Hodgkins sjúkdónr eru bólguhnúðar í lifur. Non Hodgkins lymphoma byrjar einnig oftast með eitlastækkunum en almenn einkenni eru sjaldgæfari en í Hodgkins sjúkdómi. Greining fæst í báðum þessunr sjúkdómum með sýnistöku úr eitlum eða viðeigandi líffæri og sést þá afbrigðileg uppbygging og afbrigðileg eitilfrumu íferð í eitlum. Gigtsjúkdómarnir tveir sem eru nefndir í töflu 3 koma oft til tals í tengslum við bólguhnúða í lifur. Wegener’s granulomatosis einkennist af drepmyndandi hnúðabólgu æða, í efri og neðri öndunarvegum, ásarnt glonrerulonephritis. Auk þess geta bólgulmúðar og æðabólga fundist í öllum líffærum. Einkenni eru verkir frá skútum, graftarkennt og blóðlitað hor og sármyndun i nefslímhúð. Auk þess serous eyrnabólga, hósti, blóðhósti, andnauð og takverkur, einkenni frá augum, húð, liðum og miðtaugakerfi. Greining fæst með sýnistökum úr bólgusvæðum og er besta sýnið úr lungum. Anti neutrophil cyto- plasmic antibody (ANCA) er og oftast til staðar. Polymyalgia rheumatica einkennist af vöðva- verkjum og stirðleika, og er sökk hækkað í flest- um einstaklingum. Chronic granulomatous disease (CGD) er arfgengur, kynbundinn eða autosomal víkjandi, sjúkdómur þar sem drápshæfileiki átfrumna er skertur. Atfrumur (neutrophilar og mónócytar) geta innbyrt sýkla bundna opsónínum en ekki drepið þá, því framleiðsla á siiperoxíð anjónum, 02-, vetnisperoxíð, H202 og fleiri afoxunar- efnum er minnkuð vegna vanstarfsemi á NADPH oxíðasanum. Catalasa jákvæðir sýklar ná að hlutleysa það litla vetnisperoxíð sem framleitt er. Þetta veldur því að viðkomandi einstaklingar verða útsettari fyrir sýkingum af völdum S. aureus, enteróbakteríum, S. epidermidis, Pseudo- monas, Mycobacteria, Aspergillus, CMV, Nocardia og P. carinii. Einn af hverjum milljón fá þennan sjúkdóm og koma sjúkdómseinkennin oftast fram á unga aldri og fá 78% einstaklinga endurteknar sýkingar á fyrsta ári, einstaka tilfelli greinast þó svo seint sem á 16. aldursári. Einkenni eru endurteknar eitlabólgur og sýkingar i húð, slímhúð, beinum, meltingar- og öndunar- færum. Þessir sjúklingar deyja ungir og er meðal- 50 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.