Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Page 65

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 65
TÖLVUNET en ekki með myndrænum notendaskilum. I þessu tilviki þarf notandinn að kunna fáein undir- stöðuatriði UNIX-stýrikerfisins (innan við 10 skipanir), sem er lítið mál en hefur örugglega felt notendur frá. Hinar miklu og ört vaxandi vinsældir Heims- netsins á síðustu 1-2 árum, má skýra með tilkomu forritanna Mosaic og Netscape sem gefa myndrænt og þægilegt notendaviðmót á Veraldar- vefnum en hann nær til verulegs hluta af því sem er að finna á Heimsnetinu (þessi hugtök verða skýrð hér að neðan). HEIMSNETIÐ. Saga Heimsnetsins verður ekki rakin hér en þess í stað reynt að útskýra hvað það er og á hvern hátt hægt er að nota það. í sem stystu máli má segja að Heimsnetið sé mikill fjöldi stórtölva, um alian heim, sem tengdar eru saman með símalínum, ljósleiðurum eða gervihnattasam- bandi. Á Reiknistofnun er slík tölva með nafninu Hengill. Þessar stórtölvur nota UNIX- stýrikerfið og geyma mismikið af gögnum sem varðveitt eru á mismunandi formi. Mikill fjöldi smátölva er síðan tengdur hverri móðurtölvu og eru þannig tengdar Heimsnetinu (alls um 30 milljónir). Með hjálp margs konar forrita, sem flest eru geymd á móðurtölvunum, getur smátölvunotandinn nálgast þessi gögn sem geymd eru á stórtölvum um allan heinr. Þegar við erum tengd við Hengil og gefmn skipanir eins og gopher eða ftp erum við að keyra forrit senr gera viss gögn aðgengileg. Biðmerki (prompt) Hengils er % og þegar það birtist á skjánum getum við slegið inn skipanir. NOKKRAR SKILGREININGAR. Archie - Forrit sem framkvæmir orðaleit i efnisyfirliti og skráarnöfnum staða með ftp-þjónustu. Cyberspace - Orðið kemur úr vísinda- skáldsögu og á að lýsa öllum tölvugögnum veraldar. Eudora - Vinsælt og mjög þægilegt tölvupóstforrit. Fetch - Forrit fyrir Mac sem notað er til að finna og sækja ftp-gögn. Ftp (file transfer protocol) -Ein af elstu þjónustunum á Heimsnetinu sem notuð er til að dreifa skrám (gögnum eða forritum). Ef sækja á skrá á aðra tölvu er þetta algengasta aðferðin. Við % á Hengli er einfaldlega gefin skipunin ftp. Gopher - Gömul þjónusta á Heims- netinu til að leita uppi og skoða skrár. Við % á Hengli er gefin skipunin gopher. Þessi aðferð er nú hægt að víkja úr sessi fyrir Veraldarvefnum (World Wide Web). Home page - Heimasíða, síða á Veraldarvefnum (getur reyndar verið margar blaðsíður) sem veitir grunn- upplýsingar um einhverja stofnun, fyrir- tæki, þjónustu eða einstakling. HTML (HyperText Marcup Language) - Eins konar, mjög einfalt, forritunarmál sem notað er við umbrot gagna á Veraldarvefnum. http (HyperText Transport Protocol) - Forskeyti fyrir vistfang á Veraldar-vefnum; sjá URL. Hypertext - Aðferð sem notuð er m.a. við skipulag og samtengingu gagna á Veraldarvefnum. Aðferðin byggist á því að í skjali eru orð sem eru merkt (í Mosaic og Netscape eru þau lituð og undirstrikuð) og sé klikkað með músarbendli á slíkt orð er maður fluttur yfir í annað skjal sem þetta orð vísar til. Internet - Heimsnetið, Internetið eða bara Netið samanstendur af samtengingu flestra tölvuneta í heimi. Enginn einn aðili hefur yfirráð yfir þessu tölvuneti sem LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.