Læknaneminn - 01.10.1995, Page 67

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 67
TÖLVUNET fremst rekja tii þessa nýja og aðgengilega andlits. Vefurinn sjálfur vex neð ógnar- hraða, fyrir 2 árum voru alls um 100 vefstaðir (web sites) en menn hafa áætlað að fyrir lok þessa árs verði þeir komnir yfir 40000. HELSTU NOTKUNARMÖGULEIKAR. Tölvupóstur (e-mail) - Þetta er mjög þægileg aðferð, sem á hratt vaxandi vinsældum að fagna. Tölvu- póstföng hjá Reiknistofnun hafa formið nafn@rhi.hi.is og hægt er, hvaðan sem er í heiminum, að senda bréf á slíkt póstfang. Til að geta notað tölvupóst þarf maður að hafa slíkt tölvupóstfang, tölvu með tölvupóstforriti og tengingu við Reikni- stofnun, lághraðamótald dugir ágætlega. Reiknistofnun útvegar ágæt tölvupóstforrit eins og t.d. Eudora. Fréttahópar (newsgroups á USENET) - Flestir hópar sem snerta læknisfræði eru undir formerkinu SCÍ.mad. Þessa hópa er auðvelt að nálgast með forritunum News- Reader eða Netscape (með textaaðgangi má nota skipunina nn). Umræðuhópar (listservs, discussion groups) - I læknisfræði eru í gangi yfir 300 slíkir hópar um hin margvíslegustu efni. Gögn, aðgengileg með hjálp ftp eða gopher- A tlestum þeim stórtölvum sem tengdar eru Heimsnetinu eru gögn sem eru aðgengileg með hjálp ftp eða gopher. Munurinn á þessum tveimur aðferðum er sá að með ftp er hægt að sækja gögn (skrár eða forrit) á aðrar tölvur en ekki er hægt að skoða gögnin; með gopher er hins vegar hægt að rekja sig frá einni tölvu til annarrar og skoða gögnin. Gögn sem eru aðgengileg með hjálp gopher eða ftp er einnig hægt að nálgast með Netscape. Telnet staðir - Tölvur sem hægt er að tengja sig við og vinna eins og um útstöð sé að ræða. Dæmi: telnet dialog.COm til að tengjast gagnabankanum Dialog. Veraldarvefurinn (World Wide Web) - Þetta er sá hluti gagna á Heimsnetinu sem vex hraðast. Það sem gerir Vefinn svona vinsælan eru hin aðgengilegu gögn sem þar er að finna á formi hypertextskjala. Þar að auki er hægt með forritinu Net- scape að nálgast gögn og þjónustu með aðgerðunum gopher, telnet, ftp og ýms- um fréttaþjónum. Gagnabankar, t.d. Dialog - útgáfufyrirtækið Knight-Ridder er nú eigandi að tveimur stórum gagnabönkum, Dialog og Data-Star. Þessir gagnabankar hafa verið tengdir saman og eru þar með orðnir að lang stærsta gagnabanka í heimi. Gagnabanki samanstendur af mörgum gagnasöfnum en eitt slíkt safn er MED- LINE. Við getum notað Heimsnetið til að tengjast gagnabanka eins og Dialog, nieð skipuninni telnet dialog.com, en við komumst ekki lengra nema við höfum gert samning við Dialog og fengið aðgangsorð. Aðgangur að gagnasafni eins og MED- LINE er hvergi ókeypis. Aðgangsorð í gagnabanka er yfirleitt ókeypis en notkun hvers og eins er síðan mæld í tengitíma og magni gagna sem við sækjum, og við fáum sendan reikning mánaðarlega. Gagnasöfn (MEDLINE, EMBASE, SciSearch, o.fl.) - Þegar við höfum tengt okkur við gagna- bankann, gefið aðgangsorðin og verið LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.