Læknaneminn - 01.10.1995, Side 84

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 84
uns augu' ei sjá né bifást barmur manns, minn bragur lifir -þú í línum hans. (sonnettanr. 18) Hrafnhödduljóð eru mansöngvar manns sem ch'egst að konu en fyrirlítur um leið sitt líkamlega samneyti við hana. Verst ber skáldið sig þegar hinn elskaði lávarður fer að halda við ástkonuna. Hann vinnur hjaita hennar en er brigðull og afi'ækir hana þó hún reyni allt til að halda honunr. Þá kemur upp þessi staða: Sem húsfrú dygg, á hlaupum til að ná íhanann einn sem rása burt hún sér, frá barni sínu hendist hratt aðfá þann heimt erskyldi kyrr enfarinn er - og afrœkt barnið eftir hennifei; en eyrun hennar senn þess köll ei ná er eltir hún hvað undanfjaðrað bei; svoyfugefna krílið skœla má: eins eltir þú hvað ákaft svo þigflýr, en eg þitt bam.fer lengi þína slóð. - En lánistþér, kom afiur, elskan dýr, sem ástríkmóðirkyss mig fagnaðsrjóð. Kom elskan dýr - lát ekka þagga sinn í opnu skauti litla Villaþinn. (sonnettanr. 143) Bókmenntaástríðunni tengdist mikil söguleg forvitni. Daníel fysti mjög að finna tengsl og samhengi í bókmenntasögunni. Við skoðun sína á baksviði og fyrirrennurum sonnettuskálda endurreisnartímans (Shakespears, Petrarca o.fl.), rakst hann á ljóð próvensku trúbadoranna í Suður-Frakklandi. Hann fékk áhuga á samhenginu í ástarljóðagerð rómanskra þjóða og lét fylgja sonnettunum merka greinagerð run og þýðingar á nokkrum trúbadoraljóðum. Hann lét ekki þar við sitja, heldur komst hann seinna á snoðir urn enn eldri ljóð sem virtust mjög eðlisskyld ljóðum trúbadora, en það vom ljóð, einkum ástarljóð máranna á Spáni á 10., 11. og 12. öld. Hann upptendraðist strax afþeim ljóðaheimi og létti ekki fyrr en út kom fyrir ári bókin „Andalúsíuljóð arabiskra skálda“ (Mál og menning 1994) í þýðingu hans. Þýðandinn var þá 92 ára. Lítiun á tvö ljóð sem dænri unr myndmál og yrkisefni hinna arabísku skálda. Með því ljúkunr við fátæklegri samantekt í minningu þessa sérstæða læknis og bókmenntanranns sem aldrei unni sérhvíldar. Akur Lítið á þroskað hveitið bey’gja sigfyrir vindinum eins og riddaraflokkur sigraður og áflótta, blóðugt afsárum valmúanna. (Ibnlyad, 12. öld) Kvöldkyrrð Kveldið er kyrrlátt. Við verjum því til að drekka vín. Só/in að hveijá, leggur vangann að jörðinni til hvíldar. Golan lyftir neðstu klœðum hœðanna. Hörund himinsins er eins mjúkt og feldur elfiinnar. Hve við erum heppin aðfinna þennan blettfyrir dvöl okkar þar sem dúfur kurra okkur tilyndisauka. Fuglar syngja, greinar andvarpa og myrkrið teygar sólsetursins rauða vín. 74 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.