Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 88

Læknaneminn - 01.10.1995, Síða 88
STUDENTASKIPTI munaðarleysingjahæli en þeim hefur gengið hægt að skipuleggja það. Þó virðist sem einhver skriður sé að komast á málið. Ef það kemst í gang fljótlega þá hefðum við áhuga á að reyna senda hóp af Islendingum þangað og þá gjarnan fleiri en bara læknanema. Finnland ætlar að reyna aftur að koma á laggirnar barnaveiki- bólusetningarverkefni í Rússlandi, en tilraun til þess rann út í sandinn í fyrra sökum lítilla viðbragða af hálfu rússneskra læknanema- samtaka. SCORP - STANDING COMMITTEE ON REFUGEES AND PEACE. Eins og nafnið gefur til kynna þá er SCORP ætlað að vinna að friðarmálum og málefnum flóttanranna. Nefndin vinnur í sanrvinnu með alþjóðasamtökum lækna gegn kjarnorkuvá, að því markmiði að stöðva kjarnorkutilraunir í hernaðarskyni og útrýma öllum kjarnavopnum veraldar. Nefndin hefur einnig unnið að alþjóðlegri herferð í samvinnu við SÞ og fleiri fyrir því að banna jarðsprengjur. Otrúlegt magn jarðsprengja er grafið í jörð á fyrrverandi átakasvæðum víða um heim. Þær eru mjög ódýrar, kosta ekki nema 20-30 USD og því hefur verið komið fyrir miklu magni af þeim í fátækari löndum heimsins. Oftast eru styrjaldarátökin ekki langvarandi en jarðsprengjurnar eru yfirleitt virkar í marga áratugi. Því valda þær í flestum tilvikum áverk- um á almennum borgurum, áverkum sem yfir- leitt eru mjög alvarlegir. Ef tækist að ná fram alþjóðlegu banni á notkun þessara vopna væri því stigið stórt skref í átt að friðsælli heirni. Þessi vinna hefur gengið nokkuð vel og margt bendir til þess að innan fárra ára muni fást fram slíkt bann. í Barcelona var mikil umræða í SCORP um mikilvægi þess að stuðla að vinalegri sam- skiptum á milli óvinaþjóða. Talið var að IFMSA gæti lagt sitt af mörkum með því að hvetja tii þess að þeir sem hafi stúdentaskiptin á sinni könnu reyni að staðsetja saman fólk frá ólíkurn löndum. Þannig mætti koma fyrir ísraelsmanni og Egypta í sömu borg og jafnvei saman í herbergi. Á vegum SCORP eru reknar flóttamanna- búðir í Slóveníu, Súdan og Úganda. Samskipta- örðugleikar hafa háð nefndinni, meðal annars vegna þess að fráfarandi stjórnandi hennar er frá Súdan og Ijarskipti eru ekki góð við það land. Það skortir því nokkuð á að okkur hafi borist fullnægjandi upplýsingar um rekstur búðanna á vegum SCORP en vonandi ætti að vera hægt að senda íslenska læknanema til starfa i þeim seinna meir. SCOAS- STANDING COMMITTEE ON AIDS AND SEXUALLY TRANSMITTED DISEASES. Island sat einn fund í SCOAS til þess að kynna sér starf nefndarinnar og koma á tengslum við stjórnendur hennar. Starfssvið hennar er eins og nafnið gefur til kynna fyrst og fremst að vinna að því að hindra útbreiðslu alnæmis. Þetta er starf sem læknanemar í flestum löndum koma á einhvern hátt nálægt. Því er það mjög gagnlegt að þeir sem vinni að slíkum málum fái tækifæri til að hittast og deila með sér reynslu. Við fengum skýrslu þar sem tekið er saman er yfirlit yfir hvað aðildarríkin hafa gert á þessu sviði og hver reynslan hefur verið. Við lestur þessarar skýrslu verður manni ljóst að þáttur íslenskra læknanema í alnæmisfræðslu er ekki merkilegur samanborið við starf læknanema í öðrum löndum. Hluta skýringarinnar má eflaust leita í þeirri staðreynd að alþjóðlegi alnæmisdagurinn er 1. desember og þá eru Islendingar uppteknir við önnur hátíðarhöld. Annað vandamál er að almenningur hér er nokkuð vel upplýstur um alnæmismál hér á landi og sjúkdómurinn er ekki jafn mikið vandamál og hann er víða um heim. En þó fólk hér á iandi sé vel upplýst þá er samt 78 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.