Læknaneminn - 01.10.1995, Page 99

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 99
100 ÁRUM EFTIR PASTEUR miltisbrand í kindum. Þessi sýning sannfærði marga þá sem ekki trúðu á kenningar hans. Síðar fóru fram umfangsmilclar bólusetningar á dýrum, en Pasteur vonaðist til að þessa tælcni mætti líka nota til að sigrast á smitsjúkdómum í mönnum. A árinu 1882 hófst hann handa ásamt samstarfs- mönnum sínum, við rannsóknir á hundaæði. Þeir komust að því að smitefnið var að finna í heila sýktra dýra, og með því að þurrka taugavefinn tókst þeim að framleiða bóluefni. Þann 6. júlí 1885 var komið til hans með 9 ára dreng, Joseph Meister, sem hafði verið bitinn 14 sinnum af hundi með hundaæði. Móðir drengsins grátbað Pasteur um að bólusetja drenginn, með bóluefni sem fram að því hafði aðeins verið notað í dýrum. Pasteur tók þá afdrifaríku ákvörðun að bólusetja drenginn. Drengurinn féklc ekki hunda- æði. Nokkrum mánuðum síðar voru fjórir Bandarískir drengir bitnir af óðum hundi. Fréttirnar höfðu borist til Bandaríkjanna og var ákveðið að sigla með drengina til Frakklands. Þeir voru bólusettir og fóru heilbrigðir aftur heim til sín. I framhaldi af þessum sigrum fór af stað söfnun fyrir rannsóknastofnun handa Pasteur, en þar átti meðal annars að framleiða bóluefni gegn hundaæði. Stofnunin var svo vígð af forseta Frakklands, Sadi Carnot, 4. nóvember 1888. Strax í upphafi fékk Pasteur til sín vísindamenn úr ýmsum fræðigreinum, en stofnunin hefur síðan verið í fararbroddi í rannsóknum í sýkla- og ónæmisfræði( 1-3). Nokkrar af mikilvægari uppgötvunum sem gerðar hafa verið á Pasteur stofnuninni má sjá í töflu I. Með uppgötvunum Louise Pasteur, Robert TAFLA I. MIKILVÆGAR UPPGÖTVANIR OG RANNSÓKNIR SEM GERÐAR HAFA VERIÐ Á PASTEUR STOFNUNINNI (INSTITUT PASTEUR). Unniðúr afmælishefti gefnu út af stofnuninni 1987 (3) Mikilvægar uppgötvanir/rannsóknir Stjórnun rannsókna Ár Upphaf sermismeðferðar (serum therapy), með notlcun á hestasermi í meðferð á barnaveiki. Roux og Yersin 1888 Rannsóknir á átfrumum og bólgu Metchnikoff* 1889-1900 Greining á bakteríu svarta dauða (plague bacillus) Yersin 1894 Verkunarmáti komplimenta og sýnt fram á vessabundna ónæmiskerfið. Bordet* 1896-1899 Hlutverk flóarinnar í smitleið svarta dauða Simond 1898 Hlutverk lúsarinnar í smitleið lúsataugaveiki (typhus) Nicolle* 1909 Orsölc mænusóttar er örvera sem fer í gegnum síur, þ.e. veira. Levaditi og Landsteiner 1910 Uppgötvun bakteríuveira (bacteriophages) d’Hérelle 1914 Þróun berklabóluefnisins (BCG) Calmette og Guérin 1921 Uppgötvun sýkladrepandi áhrifa súlfónamíða Jacques, Thérése Tréfouel, Nitti, Bovet* 1936 Þróun á bóluefni gegn mænusótt Lépine Rannsóknir á stjórnun hvata og próteinmyndun Monod*, Jacob* 1960 Uppgötvun alnæmisveirunnar, HIV 1 Montagnier 1983 Uppgötvun alnæmisveirunnar, HIV 2 Montagnier 1986 * Nóbelsverðlaunahafar LÆKNANEMINN 2.tbl. 1995 48. árg. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.