Læknaneminn - 01.10.1995, Page 104

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 104
SLÉTTIR VÖÐVAR SLÉTTIR VÖÐVAR - NÝTT OG NOTAÐ Hilmar Björgvinsson EBELTOFT. Dagana 19-24. ágúst 1994 sótti undir-ritaður námskeið er bar yfirskriftina „Internordic course on Smooth Muscle Physiology, Pharmacology and Clinical lmportance“. Nám-skeið þetta var haldið í Ebeltoft í Danmörku á vegum NorFA (Nordisk Forskerutdannings-akademi). A hverju ári styrkir NorFA og stendur fyrir námskeiðum á borð við þetta, og eru þau ætluð stúdentum í framhaldsnámi og rann-sóknum á Norður- löndum. Kveikjan að þessum skrifum var öðrum þræði að vekja athygli á þessari starfssemi NorFA og hins vegar að skrifa hugleiðingu um þá umræðu sem fram fór og ýmis vandamál í rannsóknum á sléttum vöðvum. Sléttir vöðvar eru á margan hátt fjölbreyttir og svo var einnig um þá fyrirlestra sem ég hlýddi á þessa sex daga. Meðal þeirra sem héldu fyrirlestra voru þekktir vísindamenn sem standa mjög framarlega í dag, hver á sínu sviði. Ekki er hægt að gera efni þeirra tæmandi skil hér, en drepið skal á fáeina athyglisverða þætti. VIÐTAKARNIR - TIL HVERS ERU UNDIRFLOKKAR VIÐTAKA? Mikið hefur verið rætt og ritað um rannsóknir á viðtökum og jónagöngum undanfarin ár. Með tilkomu nýrra rannsóknaraðferða hefur þekking á himnubundnum próteinum tekið stórstígum Höfundur er líffrœðingur, starfar á Lífeðlis- frœðistofnun HI og er í MS námi við Lœknadeild HÍ. framförum. Biitþvingun (patch clamping) hefur veitt miklar upplýsingar um raflífeðlisfræði fruma. Aðferðin var kynnt til sögunnar 1976 af þeim Neher og Sakmann (1) og fyrir það fengu þeir Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði árið 1990. Aðferðinni verður ekki lýst hér en þeim sem hafa áhuga á að kynna sér aðferðina betur, bendi ég á grein eftir Þór Eysteinsson, Stefán B. Sigurðsson og Jóhann Axelsson er birtist í Læknanemanum 1991 (2). Sameinda- klónun (molecular cloning) og ýmsar aðrar aðferðir í sameindalíffræði hafa gert rannsóknir á amínósýruröð og byggingu próteina mögulegar, jafnframt því að rækta frumur með tiltekna eiginleika s.s. einstaka viðtaka eða afbrigði af viðtökum. Radioligand binding assay, sem beitt er til lyfjafræðilegra rannsókna á samspili viðtaka og lyfja, hefur opnað þann möguleika að flokka og greina viðtaka eftir mismunandi sækni (affinity) lyfja í þá. Með tilkomu nýrra og sérhæfðra lyfja hefur nákvæmni þessarra aðferða aukist. ÞRÍR FLOKKAR. Klónanir hafa á undanförnum árum veitt upplýsingar um amínósýruröð og byggingu fjölda himnubundinna viðtaka sem tengjast boðflutningi um frumuhimnur, en þó alls ekki allra. Þegar námskeiðið í Ebeltoft fór fram voru ca. 230 mismunandi viðtakar þekktir. Viðtökum má skipta gróflega i þrjá Bokka eftir byggingu. Þá er stuðst við annars stigs byggingu þeirra próteina (subunits) sem mynda viðtakana, frekar en að átt sé við samsvörun 94 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.