Læknaneminn - 01.10.1995, Page 105

Læknaneminn - 01.10.1995, Page 105
SLÉTTIR VÖÐVAR (homology) í amínósýruröð viðtakanna. Allir flokkarnir eiga þó sameiginlegt að hvert prótein inniheldur minnst eina vatnsfælna amínósýruröð er liggur gegnum frumuhimnuna (3). Fjöldi og afstaða þessara vatnsfælnu raða ákvarða flokkun viðtakanna í þessa þrjá flokka (á þessu er þó ein undantekning, viðtaki fyrir CNTF, ciliary neurotrophic factor, tengist einungis glykolípíði í frumuhimnunni en liggur ekki í gegnum liana). I Flokki I eru efnastýrð jónagöng þar senr vatnsfælnu raðirnar eru fjórar og mynda a helixa sem ganga gegnunr himnuna og liggja umhverfis anjóna- eða katjónagöng í himnunni. I þessum flokki eru nr.a. viðtakar senr eru virkjaðir af boðefnunum GABA, AChn, ATP og 5-HT3 . Einnig tilheyra þessum ilokki viðtakar sem tengjast jónagöngum í frumulíffærum á borð við frymisnetið og miðla skjótum boðum, sem ekki eru háð himnubundnum ferlum. Þessir viðtakar hafa sennilega sex himnubundnar, vatnsfælnar raðir og virkjast fyrir tilstilli innanfrumu boðefna, svo sem cAMP, cGMP, Ins(l,4,5)P3 og ryanodine. Flokkur II inniheldur viðtaka senr allir tengjast G próteinum og hafa prótein viðtakanna sjö vatnsfælnar a helix raðir er liggja gegnum himnuna (mynd 1). Þessar raðir eru núnreraðar 1-7, réttsælis, frá NH2 enda sameindarinnar sem liggur utan frumunnar. Sameindin hlykkjast fram og aftur gegnunr hinrnuna þannig að þrjár próteinlykkjur snúa inn í frumuna, þrjár út og COOH endinn liggur inni í frumunni. I þennan flokk fellur fjöldi viðtaka. Samsvörun í amínósýruröð þeirra viðtaka sem þekktir eru í þessum flokki er þó ekki nreiri en 20% en ákveðnar raðir eru vel varðveittar í þeirn öllum. Allir viðtakarnir hafa t.d. varðveitt amínósýruna cysteine í lykkju utan frumunnar, sem er nauðsynleg til að boðefni eða lyf bindist viðtakanum. Með því að breyta amínósýruröð viðtakanna hefur þó komið í Ijós að boðefni binst ekki endilega sjálfum lykkjunum senr eru utan frumunnar, eins og ætla mætti. Bindistaðurinn adrenalíns er t.d. fyrst og fremst háður amínósýruröðum senr liggja í hinum vatnsfælnu a helix röðum djúpt í frumuhimnunni. Hins vegar eru lykkjur II og III á innra borði frumuhimnunnar, ásamt hluta af COOFI end- anunr, nauðsynlegar til að skapa tengsl við og virkja þau G prótein sem viðtakinn ræsir. í Flokki III eru viðtakar senr hafa eina vatnsfælna amínósýruröð sem liggur í gegnum frumuhimnuna. Innan þessa flokks eru ýmsar fjölskyldur senr eiga fátt sameiginlegt annað en að hafa áhrif á frumukjarnann á einn eða annan hátt. Þessir viðtakar hafa gjarnan tyrosin-kínasa virkni eða eru guanylate-cyclasar. Sumir þeirra hafa jafnvel ekki neina þekkta ensímvirkni svo ennþá vitað sé. Boðefnin senr virkja þessa viðtaka eru öll polypeptið, svo sem vaxtar- hormón, insúlín, natriuretic peptíð og ýnris cytokin. Viðtakar eru ýmist einþættir (monomeric) eða ijölþættir (polymeric) þ.e. samsettir úr fleiri en einu próteini. Sem dærni um fjölþætta viðtaka Mynd I. Viðtakar cif flokki II innihalda vatnsfælnar amínósýruraðir er spanna frumuhimnuna sjö sinnum. 1 þessum flokki eru vel þekktir viðtakar fyrir ýmis neuropeptíð, cytokínín og lítil boðefni á borð við ACh, Adrenalín, GABA, o.fl. (að undanskildu glycine). Áhrifum þessara boðefna er miðlað i gegnum G-prótein sem hafa áhrif á jónagöng og/eða innri boðferli í frumunni. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.