Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 106

Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 106
SLETTIR VOÐVAR má nefna viðtaka boðefnanna Ach (nikotíniskir), GABAa, glycine og 5-HT. Nikótíniski acetyl- cholinviðtakinn í rákóttum vöðvum er t.d. fimm- þættur. Próteinin sem mynda hann eru af fjórum gerðum, a, B, y og 5, og er samsetning viðtakans a2By 5. Af hverju próteini sem myndar viðtaka geta síðan verið til nokkur isoform. Búið er að greina yfir 80 mismunandi isoform af próteinum fyrrnefndra viðtaka. Eins og Ach viðtakinn, eru glycine og GABAa viðtakarnir fimmþættir. Próteinin sem mynda GABAa eru af fimm gerð- um, a, B, y, 8 og p, og eru þekkt sex a-isoform, fjögur 6-isoform, þrjú y -isoform, og tvö p-isoform. Fjöldi þeirra isoforma GABAa viðtaka sem mismunandi uppröðun þessarra próteina býður upp á er á bilinu 1000 - 4000 talsins. Aætlað er, út frá þeirri þekkingu sem er til staðar í dag, að 50 - 100 þeirra séu í raun til. Sú þekking er fæst með þessum rannsóknum á viðtökum og samsetningu þeirra, myndar gagnagrunn sem gerir kleift að staðsetja mikilvægar amínósýrur og ýmsa staði sem koma fyrir í öllum viðtökum og gegna lykilhlutverki í starfsemi þeirra. ADRENERGIR VIÐTAKAR. Eitt af því sem fram kom í umræðunni um viðtaka, er það misræmi sem uppi er í flokkun og nafnagiftum nýrra undirflokka. Voru adrenergir viðtakar teknir sem dæmi í því samhengi. Adrenergir viðtakar eru í nær öllum vefjum líkamans utan miðtaugakerfisins og víða í miðtaugakerfinu og miðia áhrifum sem hafa verið talin áhugaverð í fjölmörg ár með tilliti til iyfjameðferða. Fyrstu tilraunir til að flokka adrenerga viðtaka tóku mið af skiptingu kólínergra viðtaka í nikótiniska og múskariniska viðtaka. Reynt var á eðlisbundin hátt að fiokka ýmis sympatho- mimetisk amín sem „örvandi“ og „hamlandi“, á grundvelli áhrifa þeirra. Þessi aðgreining reyndist ekki hjálpleg við aðgreiningu við- takanna og leiddi til ruglings og jafnvel tilgáta um að það væru mismunandi adrenerg tauga- boðefni er miðluðu annars vegar örvandi og hins vegar hamlandi áhrifum. Árið 1948 setti Ahlquist fram nýja flokkun (4) sem byggði á magnbundnum aðferðum við að ákvarða sækni agonista í viðtaka og áhrif þeirra í ýmsum vefjum. Ahlquist kallaði adrenergu viðtakana a og B. Þessi skipting festist síðan í sessi 1957 (5) eftir að tilraunir höfðu verið gerðar með dichloroisoprenaline, fyrsta lyfið sem hamlaði sértækt virkni B-viðtaka en ekki a-viðtaka (dichloroisoprenaline er „hluta agonisti (partial agonist)“ sem hefur ekki fulla agonistiska virkni og getur því hamlað virkni annarra 6-agonista). 1967 kom í ljós að B-viðtökum mátti skipta í tvo undirflokka, B, og B2 (6), og 1977 var staðfest að hið sama ætti við um a-viðtaka, þeir væru af tveimur undirflokk- um, nefnilega a, og a2 (7). Rannsóknaraðferðir þær sem fyrr voru nefndar hafa síðustu ár leitt til enn frekari uppstokkunar á þessari flokkun og nú er jafnvel talað um að réttara sé að hafa flokkana þrjá í stað tveggja eins og venja er (8). Nokkur rök má færa fyrir þessu. I fyrsta lagi er allt að fjórfaldur munur á sækni nokkurra nýrra og sérhæfðra lyfja í viðtaka af flokkunum þremur. í öðru lagi eru innri boðkerfi þessara þriggja flokka mis- munandi, og í þriðja lagi er samsvörun í aniínósýruröð viðtakanna frekar í samræmi við þrjá flokka en tvo. Undirflokkar arviðtaka Það er sameiginlegt með a,-viðtökum að virkjun þeirra leiðir til aukins styrks kalsíums í frumum. Aila a, viðtaka má hindra með prazosini og þeir eru lítt næmir fyrir a2-antagonistum s.s. yohimbine og rauwoiscine. Ekki hefur verið sýnt fram á mun hvað varðar sækni adrenalíns eða noradrenalíns i þessa viðtaka. cDNA hefur verið einangrað úr genuni fyrir þrjá mismunandi a,-viðtaka og viðtakarnir siðan endurmyndaðir (klónaðir). Ymsar 96 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.