Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 113

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 113
SLÉTTIR VÖÐVAR DAG myndast er fosfólípasi C klýfur PIP2 í IP3 og DAG. Það eitt og sér nægir ekki til að skýra viðvarandi samdrátt í sléttum vöðvum því það DAG sem myndast þannig hefur áhrif í stuttan tíma og hverfur fljótt. Langvarandi hækkun DAG er þó mælanleg, og er hún e.t.v. fremur háð starfssemi fosfólípasa D. PKC örvar fosfólípasa D sem umbreytir phosphatidylcholine (PC) fyrst í phosphatic sýru (PS) senr síðan breytist í DAG. DAG hefur aftur örvandi áhrif á PKC (positive feedback) og þannig getur hár styrkur DAG viðhaldist lengi í frumum við þessar aðstæður. Hækkun í styrk DAG virðist þannig vera tvífasa; fyrst skammvinn aukning samhliða aukningu IP3, er stafar af örvun fosfólípasa C, og síðan viðvarandi hækkun vegna virkjunar fosfólípasa D. Seinni fasinn tengist þá væntanlega Latch bridge ástandi vöðvafrumanna. Fosfólípasi A, umbreytir einnig PC, í fríar fitusýrur og lysoPC, sem bæði eru talin hafa hvetjandi áhrif á PKC. Meðal þess sem virkjun fosfólípasa A2 leiðir af sér, er myndun aracidonic sýru. Hún er forstig að myndun fjölmargra „eicosanoida“ (prostaglandina, leukotrina o.fl.) en þau miðla ýmist samdrætti eða slökun í sléttum vöðvum. Arachidonic sýra hefur einnig verið talin hindra virkni myosin Iight chain phosphatasa (MLCP). Hindrun á virkni MLCP er síðan talin greiða fyrir fosfórileringu myosins óháð virkjun MLCK, og þar með Ca2' óháðum samdrætti eins og áður hefur verið nefnt. LOKAORÐIN - FREKARI RANNSÓKNA ER ÞÖRF. Eins og sagði í upphafi er af mörgu að taka þegar sléttir vöðvar eru til umræðu og hefur aðeins verið stiklað á stóru í þessari grein. Hér eiga því vel við hin sígildu lokaorð „frekari rannsókna er þörf‘, í leit að svörum senr vekja fleiri nýjar spurningar. Og ekki orð um það meir! HEIMILDIR. I .Neher, E., Sakmann, B.: Single-channel currents recorded from membrane of denervated frog muscle fibers. Nature, 260: 799-801, 1976. 2. Eysteinsson, Þ., Sigurðsson, S.B., Axelsson, J.: Raflífeðlisfræði Jónaganga: nýjar aóferðir og niðurstöður. Læknaneminn, 44.2: 46-54, 1991. 3. Barnard, E.A.: Receptor classes and the transmitter-gated ion channels. Trends in biochemcal sciences, 17: 368-374, 1992. 4. AhIquist, R.P.: A study of the adrenotropic receptors. Am. J. Physiol., 153: 586-600, 1948. 5. Powell, C.E., Slater, I.H.: Blocking of inhibitory adrenergicreceptors by a dicloro analog of isoprenaline. J. Pharmacol. Exp. Ther., 122: 480-488, 1957. 6. Lands, A.M., Arnold A., McAuliff, J.P, Luduena, F.P, Brown, T.G.: Differentiation of receptor systems activated by sympathomimetic amines. Nature (Lond.) 214: 597-598, 1967. 7. Berthelsen, S., Pettinger, W.A.: A functional basis for the classificalion of a-adrenergic receptors. Life Sci., 21: 595-606, 1977 8. Bylund, D.B., et ul: IV. International union of pharmacology nomenclature of adrenoceptors. Pharmacol. Rev., 46: 121-136, 1994. 9. Rayment, I., et al: Three dimensional structure of myosin subfragment-1: a molecular motor. Science, 261: 50-58. lO.Stull, J.T., Gallagher, P.J., Herring, B.P., Kamm, K.E.: Vascular smooth muscle contractile elements. Hypertension, 17: 723-732, 1991. 1 l.Allen, B.G., Walsh, M.P: The biochemical basis of the smoolh-muscle contraction. Trends in biochemcal sciences, 19: 362-368, 1994. 12.Dillon, P.F., Aksoy, M.O., Driska, S.P, Murphy, R.A.: Myosin phosphorylation and the cross-bridge cycle in arterial smooth muscle. Science, 211:495-497, 1981. 13.Silver, P.J., Stull, J.T.: Phosphorylation of myosin light chain and phosphorylase in tracheal smootli muscle in response to KCl and carbachol. Mol. Pharmacol., 25:267-274, 1984. 14.Ngai, P.K., Walsh, M.P: Inhibition of smooth muscle actin-activated myosin Mir'-ATPase activity by caldesmon. .1. Biol. Chem., 259: 13656- 13659, 1984. 15.Streb, H., Irvine, R.F., Berridge, M.J., Schulz, I.: Nature, 312: 374-376, 1983. ló.Liscovitch, M. Crosstalk among multiple signal-activated phospholipases. Trends in biochemcal sciences, 17: 393-399, 1992. 17.Haller, II., Smallwood, J.I., Rasmussen, H.: Protein kinase C translocation in intact vascular smooth muscle strips. Biochem. J., 270: 375-381,1990. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.