Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 116

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 116
SJÓNBRAUTIR 4-6 (.iV, og greinist illa nema tekið sé meðaltal af talsverðum fjölda ertinga af þessu tagi. Það er einnig töluvert „viðkvæmt“ fyrir öllum að- stæðum, s.s. fókus og sjónlagi hins prófaða, og andstæðum (contrast) í áreiti, sem aftur gefur möguleika á að meta alla þessa þætti. Augnhreyfingar hafa hins vegar lítil sem engin áhrif á stærð eða lögun svars (33), ef undanskilin eru svör sem eru „menguð" (contaminated) af vöðvasvörun. Til að skrá PERG þarf mikla mögnun (8-10.000 falda), og einnig þarf að taka meðaltal af mörgum skráningum, a.m.k. 200- 300, til að fá áreiðanlegt svar til klínískra nota (við bestu aðstæður er hægt að nota færri). Til að útiloka vöðvasvörun er höfð sérstök „rútína“ í tölvuforriti til að hafna slíkum svörum úr meðaltali, sem eru mun stærri að spennu og hafa aðra tíðnivídd en hið raunverulega PERG. Augnhreyfingar auka því þann tíma senr tekur að skrá hvert svar. Skráð er rafsvar við hornhimnu í um 250 msek. eftir ertingu (þ.e. „pattern reversal“). Þetta byggir augljóslega á góðri samvinnu og þolinmæði sjúklings, sem þarf að halda vel athygli og „einblína" á áreitismynstrið. Mynd 1 sýnir dæmi um mynstur-ERG sem við skráðum frá tveimur einstaklingum með eðlilega sjón, annar eftir leiðréttingu á sjónlagi með kontakt-linsum, og með þeim aðferðum sem við höfum lýst hér (mjúkar kontakt-linsur voru hafðar í og virtust á engan hátt hefta skráningu). Hornhimnuskautin voru höfð á hornhimnu við jaðra linsanna. Venja er að láta fólk fjarlægja kontakt-linsur og mæta með gleraugu í skrá- ningar af þessu tagi (Prager o.fl., 1990), en okkur virðist það engu máli skipta! Eins og sjá má af Mynd 1: Mynstur-sjónhimnurit (PERG) skráð frá tveimur einstaklingum með eðlilega sjón, annar án leiðréttingar á sjónlagi (efsta skráning), hinn (tvcer neðri skráningar) nœrsýnn en leiðrétt með mjúkum kontakt linsum er voru í við skráningu. Ertingar-tíðni (reversal rate) á skákborðsmynstri var ávallt 7 reversals/sek, dreyfitíðni 8.5 cycles per degree (gráða sjónhorns), skerpa (contrast) 94%. Tekin voru meðaltöl af 300 ertingum. Meðalbirtumagnfrá skjánum er féll á augu var 30 cd/m2 við töku tveggja efstu skráninga, en 20 cd/nf við töku á neðstu skráningu. Areitin í heild spönnuðu 14 gráður sjónhorns, nema við töku á neðstu skráningu 9 gráður sjónhorns. Einstaka þættir (components) eru merktir inn á efstu skráningu. Takið eftir mun í mögnun, og að svörin eru keimlík í útliti við sömu ertingu milli einstaklinga. Neðsta skráning sýnirfram á að P50 og N95 eru aðskildir þcettir, þar sem við minnkaða birtu og stœrð áreitis hverfur P50 en eftir situr N95. P50 er mun háðari birtumagni en N95 og talin eiga rætur í miðgróf (macula), en N95 í sjóntaug. Með því að auka birtumagn í 40 cd/m2 en nota sömu stœrð fcest eingöngu P50 (ekki sýnt á mynd). (Eysteinsson og Arnarsson, áður óbirt). Mynstur-ERG (PERG) P50 106 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.