Læknaneminn - 01.10.1995, Side 150

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 150
ÁRSSKÝRSLA FJÁRMÁL Þegar ógreiddir reikningar fráfarandi stjórnar höfðu verið greiddir stóð félagið nánast á núlli. Bæta þurfti fjárhagsstöðu félagsins tafarlaust, og var samstundis hafist handa. M.a. annars var lögð áherslu á söfnun styrkja til standa straum af ýmsum kostnaðarliðum, s.s. kennslumálaráðstefnu sem og hópslysaæfingu ofl. Stúdentasjóðurinn, það illvíga skrifræðisbákn var reynt að mjólka eins og mögulegt var. Fengum við nú mun meira út úr sjóðnum en árið áður. Einnig var reynt að hagræða eins og nokkur kostur var á ýmsan hátt, sbr. ljósritun, árshátíð, símaskrá F.L. ofl. Einnig kom ágóói af Læknanemanum í góðar þarfir. Skemmst er frá þvi að segja að aðgerðir þessar tókust vel og stjórn F.L. skilar góðu búi til næstu stjórnar. ÝMIS MÁL Stærsta hópslysaæfing Stærsta hópslysaæfing sem F.L. hefur nokkru sinni staðið fyrir. Æfingin framkvæmd í samvinnu við 5 björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu sem og Björgunarskóla Landsbjargar. Þáttakendur voru 150 talsins, 90 læknanemar og 60 manns frá hjálparsveitunum. Sett var á svið mikið flugslys í Skerjafirðinum. Stúdentaskiptin Stúdentaskiptin eru í sókn, og einnig eru læknanemar í auknum mæli teknir að nýta sér þá styrki sem í boði eru til náms erlendis, ss. ERASMUS og NORDPLUS Ráðningarstjóri og aðstoöarráðningastjóri Ráðningarstjóri og aðstoðarráðningastjóri héldu örugglega um framkvæmd ráðningakerfisins, svo að samráð við stjórn F.L. þurfti því ekki nema i undatekningartilfellum. LOKAORÐ Hér hefur verið tæpt á því helsta sem F.L. hefur haft með höndum á síðasta starfsári. Við höfum prófað ýmislegt nýtt í félagsmálum sem og haldið í gamlar hefðir. Hér hafa margir lagt hönd á plóginn og vil ég f.h. stjórnar F.L. þakka öllum embættismönnum félagsins fyrir vel unnið starf. Að lokum fá stjórnarmeðlimir kærar þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og skemmtilegan tíma. fyrir hönd stjórnar F.L. Arnar Þór Guðjónsson formaður Félags lœknanema Ný félagsskírteini Stjórn F.L. gekkst fyrir útgáfu félagsskírteina með nýju sniði. Nýju skírtcinin eru plasthúðuð í kreditkortaformi, og þar að auki persónumerkt. Kennslumálaráðstefna Kennslumálaráðstefna var haldin á um miðjan vetur og skilaði sér í mikilli umræðu um kennslumál. Auk þess var rituð ítarleg samantekt um niðurstöður ráðstefnunnar, sem birt var í Læknanemanum, send til allra kennara deildarinnar, sem og rædd í kennslunefnd- og deildarráði læknadeildar. Félag læknanema sá um kvnningu. Félag læknanema sá um kynningu á læknanámi fyrir Háskólann á háskólakynningu í marsmánuði. Var fólk almennt mjög áhugasamt um námsfyrirkomulag sem og aðra þætti er að læknanáminu snúa. Vísindaferð var farin til Vestmannaeyja, Vísindaferð var farin til Vestmannaeyja, fyrstu helgina í nóvember. Var skipulagning hennar til fyrirmyndar og á fulltrúaráð hrós skilið fyrir framkvæmdina. Nýstálegur fræðslufundur í Háskólabíó. Stjórn F.l. og Kennslumála- og fræðslunefnd í samvinnu við Hreyfimyndafélagið gengust í sameiningu fyrir nýstálegum fræðslufundi i Háskólabíó. Þar flutti lyrrv Morfis-kóngurinn Hlynur N. Grímsson fyrirlestur tengdan Dracúla, og svo var kvikmyndin sýnd á eftir. Iþróttamót, aðrir fræðslufundir og árshátíð F.L. Iþróttamót, aðrir fræðslufundir og árshátíð F.L. voru með hcfðbundnu sniði. Kynningarball Kynningarball var haldið í september mán. sl. í samvinnu við hj úkrunarfræðinema. 140 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.