Læknaneminn - 01.10.1995, Side 154

Læknaneminn - 01.10.1995, Side 154
ÁRSSKÝRSLA ARSREIKNInGUR RÁÐNINGAST.IÓRA F.L. 1994-1995 TEKJUR: Greidd ráðningagjöld 19.840.- Sektir 30.000.- Utistandandi ráðningagjöld 242.440.- Tekjnr samtals: 292.280.- GJÖLD: Frímerki, umslög, Ijósritun og gíróseðlar. 24.835.- Umframskrefá síma aðalráðningastjóra nóvcmber - júlí 7.847.- Þjónustugjöld til banka 334.- Símboði 20.595.- Gjöld samtals: 53.612.- TEKJUR UMFRAM GJÖLD 231.668.- Með bestu kveðjum! Steingerður Anna Gunnarsdóttir SKÝRSLA FULLTRÚA LÆKNANEMA í RANNSÓKNANÁMSNEFND I vetur var fyrsta starfsár Rannsóknanámnefndar sem tekur við af hlutverki BS-nefndar en er ætlað stærra hlutverk. I nefndinni störfuðu auk undirritaðra: Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Sveinbjörn Gissurarson og Þór Eysteinsson, en Helga Ögmundsdóttir tók við af Þór nú á haustdögum. Hlutverk nefndar- innar er að fjalla um umsóknir í doktors-, MS- og BS-nám við Læknadeild, hafa umsjón með því og rannsóknaverkefnum ijórða árs læknanema. A þriðja tug nema, úr læknisfræði eða stoðgreinum hennar (s.s. líffræði og lyfjafræði), stunda rannsóknatengt nám og fer þeim fjölgandi. Gróska er ríkjandi á þessu sviði og ánægjulegt er að nokkrir læknanemar hafa eða hyggjast skrá sig i MS nám. Til umræðu kom sú hugmynd læknanema um að þeir rnyndu eftir að hafa lokið fjórða ári hljóta BS-gráðu. Hlaut hún ekki brautargengi á þeim forsendum að það myndi rýra gildi vinnu þeirra sem hafa hlotið hana hingað til og erfitt er að uppfæra menn aftur I tímann. Hins vegar er það í raun ekki á valdsviði nefndarinnar að ákveða þetta, en hún gefur að sjálfsögðu umsögn sem miðar að því að halda uppi gæðum rannsóknatengds náms við læknadeild. Að venju var haldin á vordögum ráðstefna þegar fjórða árs nemar kynntu rannsóknaverkefni sín sem langflest voru unnin af miklum metnaði og dugnaði. Þessi frábæra nýjung hefur fest sig í sessi og sannað gildi sitt. Mæting var hins vegar ekki góð. Fáir fastakennarar deildarinnar komu og læknanemar af öðrum árum voru sjaldséðir. Jafnvel bar á lélegri mætingu fjórða árs nema, dæmi voru um að þeir kæmu einungis til að flytja sitt crindi. Þetta er alvarlegt mál þar sem þetta er einn af stórviðburðum ársins í læknadeild og mikilvægt er að nemar læri að taka þátt i unrræðu sem fylgja á kynningu rannsóknaverkefna. Annars horfum við bjartsýnir fram á veginn, aukinn áhugi er fyrir rannsóknum innan Læknadeildar, bæði meðal nemenda og kennara, sem eykur veg hennar sem háskóladeildar. Gunnar Bjarni Ragnarsson Kristján Sldtli Asgeirsson Þorsteinn Gunnarsson SKÝRSLA LÆKNANEMANS A aðalfundi F.L. í oktober 1993 var kosin tveggja manna ritstjórn og nokkurra manna ritnefnd. I ritnefnd sátu Arnar Astráðsson, Óskar Jónsson, Björn G.S. Björnsson og Ólafur tngimarsson. Þótt þetta séu allt mætir menn þá fannst þeirn sem þetta skrifar nauðsynlegt að fá til mótvægis kvenkyns læknanema. Buðum við Guðbjörgu Ludviksdóttur og Þórunni Jónsdóttur sem þekktust boðið. Hittist hópurinn nokkuð reglulega veturinn ‘93-’94 í boði ritstjóra og fengu einstaka hugmyndir sem að lokum voru orðnar nokkrir tugir. Var þeim flestum ýtt úr vör og fylgt eftir að mætti en einungis hluti þeirra varð að veruleika og birtust í blöðunum tveim veturinn ‘94-’95. Utgáfa 2. tbl. ‘94 gekk nokkuð snuðrulaust fyrir sig og voru auglýsingatekjur nokkuð ríflegar og kostnaður jafnframt í lágmarki. Utgáfa 1. tbl. ‘95 gekk einnig ágætlega en það var nokkuð stærra en það fyrra og jafnframt meira um aðkeypta vinnu og því nokkuð dýrara í framleiðslu. Þó skilaði útgáfan um 300.000,- kr. hagnaði og er það vel, en jafnframt kallar það á betri skilgreiningu í lögum F.L. í Itvað skuli nota féð, í hvers vörslu skuli það vera og hver skuli bera ábyrgð á ráðstöfun þess. Það er skoðun okkar að umsjón með fénu skuli vera jafnt á höndum ritsjóra sem formanni F.L. því þó Læknaneminn sé í eigu F.L. þá ættu þeir sem afla ijársins að hafa hönd í bagga með ráðstöfun þess. Jafnfram teljum við útgáfu þessa það umfangsmikla að hún skuli gerð lögleg samkvæmt lögum um virðisaukaskattskylda starfsemi og hefur jarðvegur þess verið undirbúin en þarf að framkvæmast af komandi stjórn F.L. og ritstjóra Læknanemans. I skýrslu síðustu ritstjórnar kom fram að áskrifendum hefði verið fjölgað mikið og fengju um 425 einstaklingar blaðið. Gleymdist að taka fram að einungis 260 einstaklingar greiða reglulega og eru því eiginlegir áskrifendur. Einnig kom þar frarn að keypt hefði verið tölva og prentari en rétt er að ákvörðunin var þeirra en framkvæmdin okkar (126.600). Af öðrum framkvæmdum má nefna að keyptur var myndsími til afnota fyrir F.L. (52.000), eldri tölublöð Læknanemans voru bundin inn (50.400) og um 200.000 látin F.L. til afnota. Meö kveðju! Helgi Hqfsteinn Helgason Einar Örn Einarsson 144 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.