Úrval - 01.02.1962, Side 62

Úrval - 01.02.1962, Side 62
70 ÚR VAL fór oft svo, að þetta vildi fúkka og fúna, áður en hún tímdi að nota það. Átti hún oft talsvert af fötum, sem urðu henni að litlu eða engu gagni. Peninga, sem hún eignaðist, geymdi hún í klúthnýti, helzt einhvers staðar í bóli sínu. Skapsmunir gömlu konunnar voru stirðir og oft misvindasamt í huga hennar. Var hún þá fá- málug og hreytti því út úr sér, er hún sagði, ef illa stóð í bælið hennar. Stundum kom hún ekki í eldhúsið á matmálstímum og tók ekki við matnum, þegar henni var færður hann. Væri hann skilinn eftir hjá henni rændist hún þó brátt í hann. Stríðni þoldi hún ekki, og yfii'- leitt mátti lítið út af bera til þess, að hún þykktist við. Þó var harla misjafnt, hvað hún umbar fólk, því að hún gerði sér mikinn mannamun, og yngstu börnin á heimilum, sem hún dvaldist á, gátu leyft sér allt. Á þau lagði hún ævinlega mikla ást, svo sem gert hafði faðir hennar, auðsýndi þeim hina mestu umhyggju og tók óstinnt upp, ef þau voru atyrt. Það var eina tilfinningasemin, sem vart varð i fari hennar. Væri hún í góðu skapi, nefndi hún unglingana gælunöfnum og sngði þeim gamlar kynjasögur um drauga og forynjur, en þegar syrti í álinn, notaði hún ævin- lega nöfnin óstytt, ef hún mælti þá orð frá vörum. Iiúsbóndaholl var hún, svo að af bar, og ekki var hætta á, að hún vanrækti það, sem henni var falið að annast. Heyrði hún fólk tala illa eða óvirðulega um fyrrverandi húsbændur hennar, brást hún reið við. Eitt sinn for- mælti kaupamaður orfi, sem honum hafði verið fengið, og bætti þvi við, að ekki mætti minna vera en karlinn á bænum léti sig fá nothæft verkfæri. Þetta þótti Stínu gömlu vítavert tal. Hún reiddist svo þvi virð- ingarleysi, er henni þótti hús- bóndanum sýnt, að hún ætlaði að berja kaupamanninn með hrífu sinni. Þótt hún færi stund- um af bæjum i styttingi, vék hún aldrei að þvi við aðra, hvað henni hefði mislíkað. Túnrollurnar, sem smugu í gegnum girðingarnar, voru svarnir óvinir hennar, og stráin, sem átti að slá, voru sá helgi- dómur, sem hún vissi æðstan. Því var hún á ferli siðla kvölds og árla morguns að hyggja að því, hvort höfuðóvinurinn lægi ekki einhvers staðar i leyni og biði færis að komast í túnið. Ráðvendni hennar var ekki með neinni brotalöm.Það er til dæmis, að kvöld eitt kom hún heim af engjum, þreytt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.