Úrval - 01.02.1962, Side 64

Úrval - 01.02.1962, Side 64
72 ÚR VAL vél. Hún rýndi upp í loftið og kom auga á hana. Þá varð henni að orði: „Ljót eru í honum hljóðin, þessum.“ Ekki er að orðlengja það, að hún hélt þetta útlendan fugl eða jafnvel flugdreka, og þegar hún var spurð að því, hvort hún yrði ekki lofthrædd í svona far- artæki, reiddist hún. Hún trúði þvi ekki, að menn væru innan i þessum skratta og liélt, að ung- viðið væri að gabba sig. Að lok- um kvaðst hún fara til húsbónd- ans og spyrja hann, þvi að ekki myndi hann ljúga að sér. En þegar hann staðfesti söguna, setti hana hljóða yfir furðum þess tíma, sem hún lifði á. Nokkru fyrr en öld bíla og flugvéla rann upp, hafði hún komizt í kynni við plóg. Hann lá eitt sinn hjá garði í Litla- Botni, er hún kom aðvífandi. Hún staldraði við, gekk allt í kringum hann, án þess að koma þó alveg að honum, og virti hann fyrir sér með vantrú og andúð í svipnum. Þetta reyndist henni líka óþurftarverkfæri, þvi að nú var senn farið að plægja kálgarð- ana, sem hún var vön að stinga upp. Plógurinn skerti sjálft ríki hennar. En því happi átti hún að lirósa, að ekki lifði hún þá daga, að tekið væri að sópa hey- inu saman með vélum, sem gerðu hrífur og rakstrarkonur óþarfar. Sem betur fór hélt illgresið áfram að spretta í görðunum, þótt þeir væru plægðir, og þá kom Stína gamla á vettvang í strigapilsi sinu og lét greipar sópa um það. Þótt hún sækti þá vinnu af miklu kappi, gleymdi hún ekki að huga að gulli og gersemum i moldinni, enda reyndist svo, að hún fann margt, sem henni var fengur í. Trú hennar á fólgna fjársjóði varð bæði henni sjálfri og mörgum unglingnum til mikillar ánægju. Koparpening'um var sáð í beðin, og meitlað var af koparpípum og gerðir af hringar, sem voru henni mátulegir. Síðan liðu dag- arnir við skemmtilegar uppgötv- anir og margvíslegar umræður um það, sem fundizt hafði. Ekki spillti, þótt unglingar væru með henni i starfi, ef þeir kunnu tök á þeirri gamansemi, sem henni féll í geð. Að kvöldi dró hún hringana á hönd sér, því að neisti skartgirni blundaði í brjósti hennar, en bjó um aðra fjársjóði í.klúthorni og stakk í veggjarholu. Vildi stundum svo fara, að hún fann ekki aftur alla sína sjóði, og var henni þá ekki grunlaust, að haugbúi eða huldumaður hefði vitjað eigna sinna. En betta sakaði ekki svo mjög, heldur kryddaði aðeins tilveruna og gerði hana tilbreyt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.