Úrval - 01.02.1962, Síða 94

Úrval - 01.02.1962, Síða 94
<$■----------------------------------------------------'«> Þar eru engin blöð og engar borgir BHUTAN er enn einn af af- kimum veraldarinnar. Það lifir að hálfu eða meira en það í fortíðinni, en fólk þar fylgist þó allvel með því, sem er að gerast í heiminum. í norðri eru Himalajafjöll og Tibet, í vestri Sikkim, indverskt verndarsvæði, en sjálft Indland í suðri og austri. Bhutan er 18 þús. fermilur að flatarmáli, mikill hluti landsins fjöll og frumskógar, en byggðirnar eru helzt í dölunum meðfram ánum. Ibúar landsins eru taldir vera 700 Þúsund og lifa góðu lífi. Þar er nóg að bíta og brenna og flestar fjöl- skyldur eiga tvö íbúðarhús: annað, sem þær búa í yfir vet- urinn og er það niðri í lágdöl- unum og svo sumarhús, sem stendur hærra i dalskorunum eða uppi í hlíðum. 1 Bhutan eru engar eiginleg- ar borgir, byggðirnar eru dreifðar um dalina, húsin standa í Þyrpingum hingað og Þangað. Höfuðborgin, sem. svo er kölluð, heitir Thimbu, og stendur við Wongá tiltölulega skammt fyrir suðaustan Chom- olhari, einn af fegurstu fjall- risum Austur-Himalaja. Trúarbrögð Bhutanbúa eru blönduð, þótt aðaltrúin sé Bhúddatrú. Þar eru einnig Hindúatrú og hin forna Bon- trú. Flestar fjölskyldur láta einn af sinum meðlimum ganga í klaustur og leggja fyrir sig guðrækni og menntir, en stjórnin reynir fremur að draga úr því nú orðið. Hollustuhættir eru ekki góð- ir, enda enn hjátrú ríkjandi í hugmyndum manna um lækn- ingar. Blóðsótt geisar tíðum og er mannskæð. Tveir indverskir læknar eru nú starfandi þar og nokkrir lyfjafræðingar. Landinu er stjórnað af kon- ungi, sem nú er 33 ára gamall. Hann er vel menntaður og framfarasinnaður. Drottning hans er menntuð í Englandi. Hann hefur einræðisvald, en honum til ráðuneytis er þing. Nokkrar rafstöðvar hafa verið reistar, þar er og útvarps- stöð, en engin dagblöð, nema gömul indversk dagblöð, sem þangað berast, svo og vestræn myndatimarit. 1 landinu eru heldur ekki til neinar póstaf- greiðslur og engar búðir, sem kallazt geta. Menn þekkja hjól- ið, en nota það ekki, þó fólk tali um skýjakljúfa og önnur undur samtíðarinnar, lifir það enn í fortíðinni. — Skv. Geographic Magazine. — Úr National Geographic. — W-7--------------------------------------------------------------- 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.