Úrval - 01.02.1962, Page 104

Úrval - 01.02.1962, Page 104
112 UR VAL að. Starfsmenn FDA halda, a'ð 10 þúsund sjúklingar liafi eitt sinn yerið i umsjá lians í einu. Álitið er, að hann hafi grætt um 50 milljónir dala. Enda þótt FDA léti prófa lyf hans og aðferðir og kæmist að þvi, að hvort tveggja væri vitagagnslaust, tók sú rannsókn mörg ár. Athug- endurnir ferðuðust meir en 17 þúsund milur til þess að hafa tal af „læknuðum“ sjúklingum, fjölskyldum þeirra og læknum og færðu sönnur á, að allir hinir „læknuðu“, hefðu áður gengið Undir uppskurði eða geislalækn- ingar, sem þá hefðu læknað þá, hefðu enn krabbamein eða hefðu dáið úr krabbameini. Og hvað er unnt að gera? Baráttan hófst 1953, þegar með- limir Krabbameinsfélags Cali- forníu tóku sjálfir að sér að rannsaka allmargar ósannaðar lækningaaðferðir og birtu niður- stöður sínar opinberlega. Þá sneru þeir sér til löggjafardeild- ar Californíufylkis til þess að fá haldin próf í málunum til að ákveða, hvernig löggjafarvaldið skyldi bregðast við þessum vanda. Við prófin kom ýmislegt merkilegt fram í dagsljósið. Milton P. Duffy, yfirmaður heilbrigðiseftirlits Californiu- fylkis, getur um 66 lögsóknir, sem hann hafi látið fara fram. Ein málsóknin var gegn seljend- um svonefnds ozonerafals, sem var mjög útbreitt tæki. Lækna- yfirvöldin vottuðu, að tæki þetta væri ekki aðeins einskis nýtt sem lækningatæki, heldur gæti það einnig verið skaðlegt. Rannsókn- ir sýndu, að það drap mýs, sem það var látið verka á. Engu að síður tókst umboðsmönnum að selja meira en 3000 tæki af þess- ari tegund á $ 150 stk., áður en salan var stöðvuð. Duffy sýndi annað tæki, svo nefnt electrometabograph, sem gera átti sjúkdómsgreiningu eft- ir rithönd sjúklingsins og lækna hann siðan. Af 200 sjúklingum, sem notað höfðu tækið, fengu næstum allir að vita, að þeir þjáðust af krabbameini. Sextán þeirra, sem raunverulega gengu með krabbamein, dóu af því -—- ekki, eins og Duffy bendir á, af verkun tækisins, heldur vegna þess, hve seint þeir leituðu lælcn- is. Fullyrtvar, að svonefnt Drown Radio lækningatæki byggi yfir stórkostlegum krafti. Það var gert af tveiin ólíkum málmþynn- um, er voru sem elektróður á sinn hvorum enda vírs. Fullyrt var, að sumar gerðir tækisins gætu framkvæmt sjúkdómsgrein- ingu á sjúklingi, er væri þúsund- ir milna í burtu. Til þess að fá sjúkdómsgreiningu var nægilegt að setja dropa af blóði sjúklings-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.