Úrval - 01.02.1962, Síða 110

Úrval - 01.02.1962, Síða 110
118 Ú R V A L virðist hafa rénað aftur og jarð- skjálftarnir líka. 15. febrúar 1875 fóru menn inn eftir og sáu gjós- andi gíga, og mikið jarðrask og heyrðu drunur og bresti. Loks kom svo aðalgosið páskadaginn 29. marz árið 1875. Pálmi Hann- esson rektor segir svo frá þvi: „Þá um morguninn var stillt veður um Norðausturland, en vesturloftið allt hlaðið heldimm- um blikum. Færðust þær óðfluga yfir, en að sama skapi dró úr dagsljósinu. Um dagmálabil gekk öskumökkurinn’ yfir, og fylgdi hráslagakuldi. Skall svo á kol- svart myrkur, og dreif ösku nið- ur ákaflega. Vikurmolarnir gerð- ust stærri og stærri, svo að þar kom, að hnefastórum stykkjum rigndi niður á Jökuldal, en er iengra dró frá, urðu þau auðvit- að smærri. Þrumur og reiðar- slög dundu i sifellu, eins og væri loftið að tætast sundur, og eldingarnar leiftruðu í sort- anum. En þess á milli var myrkrið svo sótsvart, að ekki sá hvítt pappírsblað i hendi sér. Loftið gerðist svo rafmagnað, að hrævareldar loguðu á húsaburst- um, staurum og stöfum, jafnvel á fingrum manna, ef út voru réttir. Á meðan þessum ósköpum fór fram, voru margir menn utan- húss. Höfðu þeir lagt af stað þeg- ar augljóst var, að hverju fór, til þess að reyna að bjarga fénaði i hús, en allar skepnur voru sem örvita af ótta og jafnframt hálf- blindar af öskunni, svo að engu tauti varð við þær komið. Urðu menn því að láta fyrir berast, hvar sem þeir fundu afdrep fyrir hinni ægilegu vikurhrið, og hef- ur líðan þeirra naumast verið góð, er heitum öskusalla og hnefastórum vikurstykkjum hlóð niður allt umhverfis þá, en öll vit full af brennisteinsólyfjan. Þó mun hafa verið hrikafagurt að horfa á þann hamstola leik, er himinninn nötraði af Þór- dunum og leiftrin ristu fleyg- rúnir í hið mikla myrkur. Um hádegisbil tók að rofa til, og leið þá ekki á löngu, áður en öskufallinu létti. Eftir það féll sama sem engin aska í byggð- um, en ekki komst kyrrð á i Öskju fyrr en löngu síðar og allan aprílmánuð sáust gosmekk- ir yfir Dyngjufjöllum. Þegar birti til eftir öskufallið var ömur- legt um að litast á Austurlandi. Sólin skein dapurlega gegnum gosmistrið, rauð eins og blóð, og lýsti á grábleikan vikurhjúp- inn, sem lá yfir landinu allt milli Smjörvatnsheiðar og Berufjarðar, en upp úr öskunni lagði megna brennisteinssvælu. í fyrstu var öskulagið jafnfallið 5—20 sm að þykkt, en siðan tók vindurinn að bera öskuna saman i stóra skafla, sem fylltu lægðir, en stífluðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.