Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 131

Úrval - 01.02.1962, Blaðsíða 131
FÍLAR ERU LÍKIR MÖNNUM 139 filanna sást í þjóðgarðinum við Murchisons-fossa fyrir skömmu. VörSurinn þar, C. D. Trimmer, kom auga á fílakú, sem bar ný- fæddan kálf i vígtönnunum og hélt honum föstum þar meS rananum. Eálfurinn var dauSur. í þrjá daga bar móðirin þetta litia iík og lagSi þaS aðeins frá sér, þegar hún þurfti að drekka. Litlu síðar sást hún án kálfsins, og þá stóð hún nálægt tré einu. Hún dvaldist þar allmarga daga, nærðist ekkert og réðst af mikl- um ofsa á sérhvað lifandi, er vog- aði sér nálægt henni. Loks fór hún burt. Trimmer komst að því siðar, að hún hafði tekið gröf undir trénu og grafið kálfinn þar. Þessi verndar eðlishvöt virð- ist einkennandi fyrir alla fíla. Gamall fíltarfur yfirgefur hjörð- ina, sennilega vegna þess að hann er orðinn of seinfara til að geta fylgt hiörðinni eftir á hin- um löngu göng'um. Oftast fara einn eða tveir ungir filar með honum. Margir fiIaveiSimenn eru þeirrar skoðunar, að gamli fíll- inn kenni hinum hinn forna vís- dóm sinn til endurgjalds fyrir vernd þeirra. Hinir ungu fylgj- endur forða honum frá sérhverri hættu, og ef á þá er ráðizt, láta þeir gamla fílinn fara inn í þétt- an runna, en snúa siðan við til að mæta óvininum. Fylgjendurn- ir dveljast iðulega með öldungn- um, þangað til hann deyr, sem oft er um 60 ára aldur, l)ví að fílar lifa yfirleitt heldur skemur en menn. Gagnstætt því, sem flestir halda, eru fílar alls elcki klunna- legir. Þeir geta stigið þannig á kókoshnot, að þeir brjóti skurn- ina án þess að kremja kjarnann. Og þeir eru yfirleitt rétt- eða örv„hentir“, það er nota aðra vígtönnina meira en hina. Fílar þurfa ákaflega lítið að sofa, — um það bil helmingi minna en menn, — og það kemur sér vel, þar sem mestur hluti tímans fer í að afla fæðunnar. Til þess að geta komið í sig þeim 350 kílóum af laufi og grasi, sem fill nærist á daglega, verður hann að bíta 16 stundir á sólarhring. Þar að auki er hann sífellt að leita að vatni, þar sem hann drekkur um 120—200 lítra á dag. Það er rétt, að fílar gleyma aldrei nokkrum hlut. Eitt af því, sem þeir muna alltaf, er manna- þefur. Fróðir menn halda þvi meira að segja fram, að þeir geti greint á milli þefs af hvitum manni og svörtum í tveggja milna fjarlægð. Eftirfarandi saga er sögð af fíl, sem var eltur fyrir mörgum árum í Norður-Kenýa: „Hann fór í sveiga, ýmist til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.