Úrval - 01.02.1962, Page 132

Úrval - 01.02.1962, Page 132
140 ÚR VAL hægri eða vinstri, en kom alltaf aftur að slóS sinni. Þar stanzaði hann, þefaSi af jörSinni meS rananum, og ef ekki fannst nein undarleg lykt, hélt hann áfram. Ef hann fann lykt af blökku- manni, faldi hann sig og beið átekta, þar til hann þóttist viss um, að öllu væri óhætt. Ef hann fann lykt af hvitum manni, stappaSi hann niSur fótunum í bræði og tók á beina rás um þaS bil 50 mílur eða meir. Hann vissi, hvers konar vopn hvítir menn bera. Bruce-Smith ofursti, frægur hermaður, sem settist að í Kenýa, heldur því fram, að fílar muni góðvild engu síður en hættur. Hann fangaSi eitt sinn lítinn fil, sem hafSi Ijótt sár á öðrum aft- urfæti. Bruce-Smith lét setja fíl- inn í sterkt búr, sem var svo þröngt, að hann gat sig ekki hreyft, meðan gert var aS sár- inu. ViS fyrstu kynni sín af lyfj- unum öskraSi fíllinn af sársauka og bræSi, og litlu munaði, að hann brytist út úr búrinu. En Bruce-Smith lauk aðgerðinni og linaði þjáningar dýrsins. — Eft- ir aS skipt hafði verið um á sár- inu þrisvar eða fjórum sinnum, tók hann hjálparmanni sínum með þolinmæði, en samt varð að hafa hann í búri, til þess að hann rifi ekki umbúðirnar af sárinu. Loks var honum svo sleppt. Það- an í frá og þar til hann var flutt- ur til Naíróbí, hljóp hann til Bruce-Smiths i hvert skipti, sem hann sá hann, tók í hönd hon- um með rananum og lét hann snerta sárið, sem nú var gróið. Hinar stóru fílahjarðir eru nú næstum útdauðar. En í þjóðgörð- um Afríku geta ferðamenn enn gengið sjálfir úr skugga um, að þessi óútreiknanlegu risadýr hegða sér vissulega stundum rétt eins og verurnar, sem horfa á þau. VERIÐ getur, að demantar verði til, Þegar loftsteinar skelia á jörðinni, en Þeir eru líklega ekki til orðnir í loftsteininum áður. Stórir loftsteinar skella á jörðinni með 10—15 mílna hraða á sekúndu. — Science Digest. OF MARGIR eru alla ævina að flýja eitthvað, sem aldrei hef- ur elt Þá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.