Úrval - 01.02.1962, Side 172

Úrval - 01.02.1962, Side 172
180 ÚR VAL hlyti aS veröa erindisleysa, og að mér mundi ekki takast að jafna sakirnar við morSingjann þessu sinni, eins og' ég hafSi þó gert mér vonir um. Reikna mátti með þvi að morðingjahlébarðinn hlyti einhverjar skrámur i þess- ari viðureign, en varla svo alvar- legar, að þær drægju úr löng'- un hans i mannlegt hold, eða hæfileikum hans til að verða sér úti um það. Kettlingurinn svaf hinn ró- legasti við barm mér. Þegar birti, reis ég á fætur, bar lík drengs- ins aftur inn i geymsluskýlið og vafði það lakinu, sem kom í stað líkklæðanna og vakti síðan hús- ráðanda. Ég var fáorður um at- burði næturinnar, en kvaðst þora að fullyrða, að þorpsbúar þyrftu ekki framar að óttast heimsókn morðingjahlébarðans, afþakkaði teið, sem ég vissi að mundi taka timann sinn að hita, og lagði af stað. Hvarvetna þar, sem ég gekk um þorpin á leiðinni, þyrptist fólk að mér og lét sér hvergi bregða, þótt ég hefði ekki nein- ar fagnaðarfréttir að færa. Það var eins með hlébarða og menn og allar lifandi verur, engum varð i Hel komið fyrir sitt enda- dægur; timi morðingjahlébarð- ans var ekki enn upp runninn og þar með var máliö leyst. Merkilegt er það, hve athyglis- gáfa manns fer eftir allri líðan. Þegar ég hafði rætt við þetta vingjarnlega fólk, drukkið te hjá þvi og slakað á taugunum, kom ég auga á slóð morðingja- hlébarðans í leirflagi. Ég rakti hana síðan og sá, að hann hafði lialdið leiðar sinnar asalaust, en greikkað sporið, þegar hann nálg- aðist klettagilin fyrir ofan Gola- brai. Þar hvarf slóðin. Skotið út í myrkrið. Þegar ég hafði hvílt mig stundarkorn, farið í bað og mat- azt, hélt ég aflur af staö; að þessu sinni til Golabrai, þar eð ég vildi vara punditann við hættunni, sem nú vofði yfir pila- grimunum, sem áttu næturstað i skýlum hans. Okkur var vel til vina, og ég átti aldrei svo leið þar um, að ég hefði ekki nokkra viðdvöl hjá honum. Pundit þessi var eini maðurinn, sem vitað var til að sloppið hefði lifs af úr kjafti og klóm morðingjahlé- barðans. Það gerðist sumarið 1921, fjórum árum áður en við kynnt- umst. Síöla kvölds, heitasta tima sumarsins, bar tíu pílagríma að garði, en punditinn, sem ótt- aðist að slæmt orð legðist á sælu- hús hans, ef hlébaröinn banaði fleirum en orðið var, reyndi að telja þá á að halda förinni áfram til Rudraprayag, þar sem þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.